Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1978, Síða 8

Íþróttablaðið - 01.06.1978, Síða 8
Frúin margfaldur Islandsmeistari í sundi, hús- bóndinn landsliðs- markvörður og nú safnar dóttirin sundmetunum Gamait orðatiltæki segir: „Sjaidan fellur eplið langt frá eikinni.“ Þetta á svo sannarlega við um sundkonuna ungu í Ár- manni, Guðnýju Guðjónsdóttur, því hún fetar ótrauð í spor móður sinnar og ætlar sér mikinn hlut í sundíþróttinni. Móðir Guðnýjar er engin önnur en Ágústa Þor- steinsdóttir, sem á sínum tíma gerði garðinn frægan og var margfaldur íslandsmeistari á ár- unum 1955—1961. Faðir Guð- nýjar er Guðjón Óiafsson, sem að vísu er ekki þekktastur fyrir sundafrek, heldur það, að hafa varið mark KR í handknattleik um árabil og nokkrum sinnum einnig landsliðsmarkið. íþróttablaðið hafði fullan hug á að kynnast Guðnýju og foreldrum hennar nánar, og heimsótti þau að Kambsvegi 30, sem er aðeins í hæfilegri skokk— fjarlægð frá æfingastað Guðnýjar — Laugardalssundlauginni. Eftir að hafa neytt gómsætra veitinga, sem fram- reiddar voru af húsmóðurinni var Ágústa Þorsteinsdóttir Ágústa Þorsteinsdóttir styngur sér til sunds á Guðjón Ólafsson Guðjón Ólafsson í leik í gamia Hálogalandshúsinu. kominn í gott færi. 8

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.