Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1978, Side 12

Íþróttablaðið - 01.06.1978, Side 12
Hef Evrópumótið í Glæsilegur árangur Hreins Halldórssonar í kúluvarpi á Þjóðhátíðarmótinu í frjálsum í- þróttum, er hann varpaði 20,18 metra, varð til þess að auka verulega vonir íslenzkra frjáls- íþróttaaðdáenda að þessi mesti afreksmaður íþróttagreinarinnar hérlendis væri að ná sér svo á strik eftir slæm meiðsli sem hann varð fyrir í fyrra, að von væri á að hann geti verið meðal þátt- takenda á Evrópumeistaramót- inu í Prag í sumar, en óhætt er að fullyrða að hefðu meiðslin ekki komið til, hefði Hreinn átt góða möguleika á sigri í því móti, og þannig að leika eftir afrek Gunnars Huseby 1946 og 1950. íþróttablaðið ræddi við Hrein Hall- dórsson skömmu áður en hann lagði af 12

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.