Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1978, Qupperneq 16

Íþróttablaðið - 01.06.1978, Qupperneq 16
um íslenzka liðið, val þess og leikaðferð í landsleiknum. Ef gerð er úttekt á leiknum með fáum orðum má segja að leikmenn íslenzka liðsins hafi hvorki staðið sig vel eða illa í landsleiknum. Þetta var miðlungsleikur. Ég gerði það að gamni mínu að gefa landsliðsmönn- unum einkunn fyrir frammistöðu þeirra í leiknum, og miðaði þá við 10 sem hæstu mögulega einkunn. Varð niðurstaða mín í þessari einkunnargjöf þessi: Árni Stefánsson 7 Gísli Torfason 7 Jóhannes Eðvaldsson 6 Jón Pétursson 6 Árni Sveinsson 5 Karl Þórðarson 6 Janus Guðlaugsson 5 Atli Eðvaldsson 6 Guðmundur Þorbjörnsson 6 Pétur Pétursson 5 Teitur Þórðarson 4 Einn leikmaður til viðbótar, Hörður Hilmarsson, kom við sögu í leiknum, en hann var það skamman tíma inni á vellinum, að ekki var unnt að leggja neitt mat á frammistöðu hans. Ég tel. að leikurinn hafi bersýnilega staðfest að það er algjör óþarfi fyrir okkur að sækja menn til Svíþjóðar til þess að leika með íslenzka landsliðinu, og það er raunar ofvaxið minum skiln- ingi hvernig á því stendur. í fyrra lék t.d. Matthías Hallgrímsson, Akurnes- ingur með sænsku liði og átti þar mis- jöfnu gengi að fagna. Þá þótti hann ómissandi maður í íslenzka landsliðið. Nú er hann kominn heim og hefur staðið sig ágætlega með liði sínu í sum- ar — verið í markaham og er markhæsti leikmaðurinn í 1. deild. En nú kom hann ekki til greina í landsliðið. Var ekki einu sinni í tuttugu manna hópn- um! Ég er þeirrar skoðunar að við höfum átt hér heima leikmenn sem gátu fylli- lega tekið þær stöður sem leikmenn- irnir frá Svíþjóð skipuðu. Jón Þor- björnsson og Þorsteinn Bjarnason gátu hiklaust tekið stöðu Árna Stefánssonar, Jón Gunnlaugsson eða Dýri Guð- mundsson stöðu Jóns Péturssonar og Sigurlás, Guðmundur Þorbjörnsson eða Arnór Guðjohnsen stöðuna sem Þrír „útlendinganna“ Jóhannes, Árni og Jón í baráttu í landsleikn um við Dani. 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.