Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1978, Qupperneq 20

Íþróttablaðið - 01.06.1978, Qupperneq 20
Steinar Einarsson nýbúinn að hleypa af og skimar spenntur eftir árangrinum. Vaxandiáhugi á skotfimi Þegar talað er um byssur og skyttur tengja menn þau orð ósjálfrátt veiði- skap. Hérlendis hefur líka byssan mest verið notuð til veiða, en eigi að síður hefur hérlendis verið hópur manna í langan tíma, sem stundað hefur skotfimi sem íþrótt og er Skotfélag Reykjavíkur eitt elsta íþróttafélag landsins, og ekk- ert annað íþróttafélag getur státað af því að heil gata í höfuðborginni ber nafn í tengslum við sögu félagsins. Götuheit- ið er Skothúsvegur, en við þá götu stóð hús félagsins sem félagamir æfðu skot- fimi sína. Skotfimi er mjög gömul íþrótt, og nýtur mikillar hylli víða um lönd. Á Olympíuleikum er keppt í mörgum greinum skotfimi, og hafa margir í- þróttamenn náð ótrúlegri leikni í með- höndlun á byssum. Þannig hefur hæfni sumra á síðustu Olympíuleikum verið slík að nú er verið að ræða um að breyta reglum íþróttagreinarinnar, þannig að framvegis geti orðið um meiri keppni að ræða. Skotfimi hefur ekki verið mikið stunduð hérlendis sem keppnisgrein, enda hefur aðstaða þeirra er íþrótta- greinina stunda ekki verið sem bezt. Með tilkomu íþróttasalarins undir stúku Laugardalsvallarins hefur að- staðan þó skánað nokkuð, en í sal þessum æfa Skotfélagsmenn yfir vetr- artímann. Eina starfandi skotfélagið á landinu er Skotfélag Reykjavíkur. I lögum fé- Hin tíu boðorð byssumanna 1. Handleikið byssu ávallt sem hlaðin væri. Þetta er megin- regla um meðferð skotvopna. 2. Hafið byssuna ávallt óhlaðna og opna ef hún er ekki í notkun. 3. Gætið þess að hlaupið sé hreint. 4. Hafið ávallt vald á stefnu hlaupsins, jafnvel þótt þér hrasið. 5. Takið aldrei í gikkinn nema þér séuð vissir um skotmark- ið. 6. Beinið aldrei byssu að því sem þér ætlið ekki að skjóta. 7. Leggið aldrei byssu frá yður nema óhlaðna. 8. Klifrið aldrei eða stökkvið með hlaðna byssu. 9. Varist að skjóta á slétta harða fleti eða vatn. 10. Bragðið ei vín þegar byssan er með. 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.