Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 18

Íþróttablaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 18
íslandsmótið 1986 ÍA — ALLTAF GÓÐIR! UBK - ÓÞEKKT STÆRÐ! ÍA hefur verið í fremstu röð í íslenskri knattspyrnu í 35 ár og verður líklega engin breyting þar á í sumar. Hörður Helgason hefur látið af þjálfarastöðunni eftir þriggja ára gott starf. Við þjálfunni tók Jim nokkur Barron frá Englandi sem Skagamenn láta mjög vel af. Karl Þórðarson hefur lagt skóna á hilluna í bili og verður eftirsjá af þessum frábæra leikmanni. Siggi Lár. og Hörður Jóhannesson hættu við að hætta eftir að hafa kynnst þjálfaranum — sýnir það að hann virðist kunna eitthvað fyrir sér. Skagamenn hafa ávallt haft geysilega „rútíneruðu“ liði á að skipa sem leikur skemmtilega knattspyrnu. Nokkrir upprenn- andi landsliðsmenn eru í liði ÍA og nægir þar að nefna harðjaxlinn Ólaf Þórðarson sem myndi tækla naut ef þess þyrfti með. ÍA hafnaði í 3.sæti í Litlu bik- arkeppninni í vor en þeir leikir gefa sjaldnast rétta mynd af getu liðanna því flestir þjálfarar eru að þreifa fyrir sér með þann mannskap sem þeir hafa í hönd- unum. Reynslan og seiglan kemur til með að skipta sköp- um hjá ÍA í sumar og kæmi á óvart ef liðið blandaði sér ekki í toppbaráttuna. ÞJÁLFARI: Jim Barron NÝIR LEIKMENN: Guðbjörn Tryggvason (Start, Noregi) FARNIR SÍÐAN 1985: Magnús Brandsson (Selfoss) Karl Þórðarson (hættur) Jón Áskelsson (hættur) Breiðablik staldraði aðeins eitt keppnistímabil í 2.deild og kom það mörgum á óvart. Liðið nýtur leið- sagnar góðs þjálfara sem er Jón Hermannsson en hann stefnir að því að tryggja liði sínu traust sæti í l.deild. í Breiðabliki eru nokkrir reyndir leikmenn — til að mynda Benedikt Guðmundsson fyrirliði, Ólafur Björnsson, Jóhann Grétarsson, Hákon Gunnarsson og Vignir Baldursson. Auk þess eru í hópnum margir ungir og efnilegir knattspyrnumenn sem eiga eftir að láta að sér kveða í framtíðinni. Liðinu hefur síðan borist góður liðsauki — en er samt sem áður óþekkt stærð. Baráttan verður hinu unga liði eflaust erfið en ef strákarnir bíta á jaxlinn ættu þeir að standast álag- ið. Eðlilega tekur tíma að móta nýtt lið og gætu fyrstu leikir liðsins borið merki þess. Liðinu var spáð falli í skoðanakönnun meðal forráðamanna liðanna í l.deild og ætti það að virka sem vítamínsprauta á lið- ið. Strákarnir ætla vafalítið að láta allar hrakspár lönd og leið — tíminn einn sker úr um hvort það tekst. ÞJÁLFARI: Jón Hermannsson. NÝIR LEIKMENN: Vignir Baldursson (Austra) Helgi Ingason (Víkingi) Guðmundur Valur Sigurðsson (UMFN) Örn Bjarnason (UMFN) Guðjón Reynisson (ÍBÍ) Hallgrímur P. Sigurjónsson (UMFG) Haraldur Úlfarsson (Fylki) Ingvaldur Gústafsson (ÍBÍ) FARNIR SÍÐAN 1985: Guðmundur Baldursson (Möltu) Þórarinn Þórhallsson (Augnablik) 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.