Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 9

Íþróttablaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 9
verða íslandsmeistari“ Vfason stormsenter Texti: Hörður Hilmarsson Aæddur í Vestmannaeyjum 1961, flutti til höfuðborgarinnar 8 vetra snáði og gekk í uppáhaldsfélagið, Fram. Þar rættist bernskudraumur. Rúmlega átta árum síðar rættist annar draumur, er hann kornungur komst í meistaraflokkslið Fram og hóf þar að leika með „gömlu goðunum" Marteini Geirssyni og Ásgeiri El. Hann hafði ungan dreymt um að leika í sama liði og Marteinn, sem hann fer mjög lof- samlegum orðum um. Nú er Guðmundur Torfason að byrja sitt áttunda keppnistímabil sem meistaraflokksleikmaður og það er spurning hvort enn einn draumurinn rætist í ár, nefnilega íslandsmeistara- titillinn í knattspyrnu. „Ég náði aldrei að verða íslands- meistari í yngri flokkunum og þrátt íyrir mjög góðan árangur Fram undan- farið höfum við ekki náð að vinna 1. deildina. Það þrái ég heitast í sambandi við íþróttaferil minn. Við höfðum alla burði til að vinna mótið í fyrra, en klúðruðum því. Vonandi berum við gæfu til að gera betur í ár. Við höfum vissulega byrjað tímabilið vel, unnið Reykjavíkurmótið og meistarakeppn- ina, en það gefur engin stig í 1. deild- inni!“ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.