Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 26

Íþróttablaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 26
„Strákurinn írá Stykkishólmi" — Ríkharður Hrafnkelsson fyrrum landsliðsmaður í körfuknattleik sóttur heim í Stykkishólm. Texti: Eiríkur S. Eiríksson * Það er sumarið 1964. Sjö ára strákpolli í Stykkishólmi er að leika sér með körfubolta á skólalóðinni. Hann dregur ekki alltaf upp í körfuhringinn og tilburðirnir eru allt annað en fagmannlegir. * 1974. Ungur piltur úr Stykkishólmi vekur mikla athygli í leik með meistaraflokki Vals í körfuknattleik. „Leikmaður framtíðarinnar“ segja þeir sem gerst til þekkja. * 1983. Ríkharður Hrafnkelsson hampar bikarnum, ekki í fyrsta skipti en nú í síðasta sinn, eftir sigur Vals- manna gegn ÍR-ingum í bikarkeppninni. Hinn gamal- reyndi landsliðsmaður lék þarna sinn 250. leik fyrir Val og nú getur „strákurinn frá Stykkishólmi" snúið aftur til heimahaganna með góðri samvisku. Hann hefur skilað sínu. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.