Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 32

Íþróttablaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 32
Á sama tíma og Gleðibankinn óm- aði í Grieghallen í Bergen léku tveir íslenskir landsliðsmenn í knattspyrnu með Brann á útivelli í norður Noregi. Leikurinn var í 2.deild og fögnuðu ís- lendingarnir sigri 3:0 í lokin en því miður var sömu sögu ekki að segja af Gleðibankanum. Gengi Brann liðsins hefur verið mjög gott það sem af er keppnistímabilinu og reikna allir með að það vinni sér fljótt sæti í l.deild að nýju. Þeir sem eiga hvað stærstan þátt í velgengni liðsins eru íslendingarnir „þrír“ sem eru hjá liðinu. Reyndar eru tveir þeirra leikmenn — Bjarni Sig- urðsson og Sævar Jónsson. Sá þriðji er að vísu ekki íslendingur en hann er okkur að góðu kunnur. Tony heitir hann Knapp og er víst þekktastur sem fyrrverandi landsliðsþjálfari íslands í knattspyrnu. Tony tók við þjálfun liðsins um síðustu áramót — eða um svipað leyti og Sævar Jónsson hélt utan. Bjarni Sigurðsson er öllu hag- vanari því hann leikur nú sitt annað keppnistímabil í Noregi. í fyrra var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.