Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 54

Íþróttablaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 54
Bjami Benediktsson Stjömunni Framtíðaríþrótt; rðbæinga og — Fyrirliði íslandsmeistara Stjörnunnar í 3.flokki í handbolta. Sömuleiðis fyrirliði í fótbolta og landsliðsmaður í báðum greinum. FÆÐINGARD.OG AR: 26.01.1970. HÆÐ: 189 cm. ÞYNGD: 80 kg. GÆL|NAFN: Baddi. NÁM^MR. ÁTTU KÆRUSTU: Jahá. HVAÐ FINNST HENNI UM ÞIG: Henni finnst ég sæt- ari en'tiinir strákarnir. ÍSLANDSMEISTARATITLAR: í 5.og 4.flokki á eldra °á í 3.flokki á yngra ári 1986 í handbolta. HVORT ÆTLARÐU AÐ VELJA HANDBOLTANN EÐA.FÓTBOLTANN? Ætla ekki að gera upp á milli á næstunni. HVOR ÍÞRÓTTIN ER SKEMMTILEGRI: Þær eru báðar skemmtilegri. FYRIRMYNDIR í ÍÞRÓTTUM: Kevin Moran og Atli Hilmarsson. HVAÐ ÆTLARÐU AÐ VERÐA: Ekki búinn að ákveða það. BESTI HANDBOLTA- OG KNATTSPYRNUMAÐ UR ÍSLANDS: Kristján Arason og Ásgeir Sigurvinsson. MESTU VONBRIGÐI: Að verða ekki íslandsmeistari í 4.flokki í fótbolta. MESTA GLEÐI: Fyrsti knattspyrnusigur á Dönum í drengjalandsleik á erlendri grund í Noregi á NM 1985. Og titillinn með 3.flokki í vetur. KEMSTU í MEISTARAFLOKK í SUMAR: Veit það ekki. LEIKIR MEÐ LANDSLIÐUM: 7 leikir með landsliði U-16 ára í fótbolta og 2 leikir með U-16 ára í hand- bolta. FLEST MÖRK SKORUÐ í LEIK: Man ekki eftir sér- stökum markaleik. TAKMARK í FÓTBOLTA OG HANDBOLTA: Að spila með landsliðíhu. ÆÐSTI DRAUMUR: Að spila með meistaraflokki Stjörnunnar í 1. deild og vinna titil í fótbolta og ÁHUGAMAL: íþróttir og tónlist. STA TÓNLIST: lking Heads, U2, íimple Minds. STA SJÓNVARPS- ÚTVARPSEFNI: Dagbókin hans Dadda og Sama og þegið. BESTA MYND Á ÁRINU: Rocky IV. rSPAKMÆLI: Fáir myndu ganga með greitt hár til laugar ef þeir vissu hvað við lægi. HVAR VARSTU KL.23.15. 17 FEB. 1986: Úti að leita að hundinum mínum. ER STJARNAN AÐ VERÐA STÓRVELDI: Já - hefur verið með alla flokka í úrslitum í handbolta síðastliðin 3 ár. STEFNIRÐU í ATVINNUMENNSKU: Það kemur í ljós. ERT ÞÚ STJARNAN J STJÖRNUNNI: Það er ekki mittaðsegja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.