Íþróttablaðið - 01.06.1986, Síða 54

Íþróttablaðið - 01.06.1986, Síða 54
Bjami Benediktsson Stjömunni Framtíðaríþrótt; rðbæinga og — Fyrirliði íslandsmeistara Stjörnunnar í 3.flokki í handbolta. Sömuleiðis fyrirliði í fótbolta og landsliðsmaður í báðum greinum. FÆÐINGARD.OG AR: 26.01.1970. HÆÐ: 189 cm. ÞYNGD: 80 kg. GÆL|NAFN: Baddi. NÁM^MR. ÁTTU KÆRUSTU: Jahá. HVAÐ FINNST HENNI UM ÞIG: Henni finnst ég sæt- ari en'tiinir strákarnir. ÍSLANDSMEISTARATITLAR: í 5.og 4.flokki á eldra °á í 3.flokki á yngra ári 1986 í handbolta. HVORT ÆTLARÐU AÐ VELJA HANDBOLTANN EÐA.FÓTBOLTANN? Ætla ekki að gera upp á milli á næstunni. HVOR ÍÞRÓTTIN ER SKEMMTILEGRI: Þær eru báðar skemmtilegri. FYRIRMYNDIR í ÍÞRÓTTUM: Kevin Moran og Atli Hilmarsson. HVAÐ ÆTLARÐU AÐ VERÐA: Ekki búinn að ákveða það. BESTI HANDBOLTA- OG KNATTSPYRNUMAÐ UR ÍSLANDS: Kristján Arason og Ásgeir Sigurvinsson. MESTU VONBRIGÐI: Að verða ekki íslandsmeistari í 4.flokki í fótbolta. MESTA GLEÐI: Fyrsti knattspyrnusigur á Dönum í drengjalandsleik á erlendri grund í Noregi á NM 1985. Og titillinn með 3.flokki í vetur. KEMSTU í MEISTARAFLOKK í SUMAR: Veit það ekki. LEIKIR MEÐ LANDSLIÐUM: 7 leikir með landsliði U-16 ára í fótbolta og 2 leikir með U-16 ára í hand- bolta. FLEST MÖRK SKORUÐ í LEIK: Man ekki eftir sér- stökum markaleik. TAKMARK í FÓTBOLTA OG HANDBOLTA: Að spila með landsliðíhu. ÆÐSTI DRAUMUR: Að spila með meistaraflokki Stjörnunnar í 1. deild og vinna titil í fótbolta og ÁHUGAMAL: íþróttir og tónlist. STA TÓNLIST: lking Heads, U2, íimple Minds. STA SJÓNVARPS- ÚTVARPSEFNI: Dagbókin hans Dadda og Sama og þegið. BESTA MYND Á ÁRINU: Rocky IV. rSPAKMÆLI: Fáir myndu ganga með greitt hár til laugar ef þeir vissu hvað við lægi. HVAR VARSTU KL.23.15. 17 FEB. 1986: Úti að leita að hundinum mínum. ER STJARNAN AÐ VERÐA STÓRVELDI: Já - hefur verið með alla flokka í úrslitum í handbolta síðastliðin 3 ár. STEFNIRÐU í ATVINNUMENNSKU: Það kemur í ljós. ERT ÞÚ STJARNAN J STJÖRNUNNI: Það er ekki mittaðsegja.

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.