Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 33

Íþróttablaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 33
t } hann valinn besti markmaður Noregs þrátt fyrir að liðið félli í 2.deild og seg- ir það allt um hæfileika Bjarna sem við hér heima vissum vitanlega um. Það er víst engin nýlunda að ís- lenskir knattspyrnumenn haldi til Norðurlandanna til að leika knatt- spyrnu og lætur nærri að nokkrir tug- ir leiki nú víðs vegar hjá nágranna- þjóðunum. Flestir þeirra eru að vísu minni spámenn og leika knattspyrnu samhliða námi en inn á milli slæðast einstaka landsliðsmenn og eru Bjarni og Sævar þeirra þekktastir, skem legastir og bestir!!! íþróttablaðið brá sér í heimsókn til félaganna á tíma Júróvisjon og sló þar með tvær flugur í einu höggi. Aldrei þessu vant var sól í Bergen og skartaði borgin sínu fegursta í 25 stiga hita. Mótttökurnar voru eins og við mátti búast — rauður dregill og móttöku- nefnd á flugvellinum. Félagarnir brugðust ekki vonum mínum frekar en í landsleik. Það hefur löngum verið sagt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.