Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Síða 6

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Síða 6
íslandsmeistarar í Hörpudeild 1989-KA VIÐ VILJUM SIGUR • • • KA — íslandsmeistari í Hörpudeildinni Texti: Þorgrímur Þráinsson Myndir: Gunnlaugur Rögnvaldsson „Undir báti eða í skjóli af timb- urstafla kviknaði hugmyndin að stofnun Knattspyrnufélags Akureyr- ar. Ungir piltar úr strákafélaginu Fálkanum, sem hvorki átti sér stjórn né viðurkennda fundargerðabók, stóðu nánast í uppreisn gegn sér eldri og reyndari. Tilefnið var fastheldni Ungmennafélags Akureyrar, sem þá var öflugasta íþróttafélagið í bænum, á nauðsynleg tæki til íþróttaiðkana, spjót, kringlu, en þó helst fótknött- inn. Piltarnir höfðu slíktyndi af iðkun knattspyrnu að þeir létu jafnvel ekki stórhríðar halda aftur af sér ef á ann- að borð tókst að útvega bolta. Flestir Erlingur fyrirliði hampar bikarnum. 6

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.