Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Page 7

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Page 7
i|| Sæmundur Óskarsson formaður KA-klúbbsins í Reykjavík virðir fyrir sér bikarinn góða. Anthony Karl Gregory og Bjarni Jónsson glaðbeittir þegar bikarinn var í höfn. Eftirvænting og spenna í leik KA og KR. voru þeir einnigfélagar í íþróttafélag- inu Mjölni, en vagga þess stóð í inn- bænum og á suðurbrekkunni. Sumir voru ÍUngmennafélaginu, mesttil að eiga hægara um vik að útvega fót- bolta. En þegar það gerðist sífellt erf- iðara að fá boltann lánaðan byrjaði óánægja að grafa um sig meðal pilt- anna. Og þar kom að því að þeir ákváðu að stofna formlega sitt eigið félag. Þeir létu ekki sitja við orðin tóm. Þann 8. janúar 1928 komu 12 piltar saman til fundar á heimili hjónanna Margrétar og Axels Schiöths bakara, að Hafnarstræti 23, og stofnuðu Knattspyrnufélag Akureyrar, KA.„ Það sem hér að ofan er ritað er tekið orðrétt upp úr bókinni KNATT- SPYRNUFÉLAG AKUREYRAR - saga félagsins í 60 ár, sem kom út í fyrra. Mikið vatn hefur runniðtil sjáv- ar síðan ungu piltarnir ákváðu, í ÁFRAM KA-MENN 7

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.