Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Side 13

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Side 13
Texti: Þorgrímur Þráinsson Myndir: Gunnar Gunnarsson o.fl. Framtíð Hafnarfjarðar björt og glæst“ Guðmundur Árni Stefánsson bæjarstjórf Síðastliðin fjögur ár, eða frá því Guðmundur Arni Stefánsson varð bæjarstjóri í Hafnarfirði, hefur verið einstaklega vel haldið á málum sem viðkoma íþróttastarfseminni í bæn- um. Um þessar mundir standa yfir byggingarframkvæmdir tveggja íþróttahúsa í Hafnarfirði, verið er að Ijúka við byggingu glæsilegrar sund- laugar og margt fleira er á döfinni hjá bæjarstjórninni hvað íþróttamál- um viðkemur. Þessar framkvæmdir koma í raun ekki á óvart því í Hafn- arfirði er blómlegt íþróttalíf og sam hliða því verður að skapa íþróttai endum viðunandi aðstöðu. Guðmundur Árni var sjálfur íþróttamaður í íremstu röð og lék u 10 ára skeið með meistaraflokki FH í handbolta. Á því tímabili varð hann tvívegis íslandsmeistari og þrisvar '■v ' ill iiiiíai

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.