Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Qupperneq 27

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Qupperneq 27
Meistaraflokkur FH sumarið 1989. Ólafur spurður hvort hann væri ánægður með árangur FH þegar á heildina er litið? „Já, ég er mjög ánægður, annað er ekki hægt. í upphafi móts stefndum við að því að halda sæti okkar í deild- inni. Um miðbik mótsins, þegar Ijóst var að við vorum lausir við falldraug- inn settum við stefnuna á titilinn. Annað kom ekki til greina þegar við sáum hvernig mótið þróaðist." — Hvað veldur því að FH-liðið sem hefur nánast leikið í 1. og 2. deild til skiptis á undanförnum árum tekur svo miklum stakkaskiptum að það verður topplið á einu ári? „Þegar ég tók við liðinu í 2. deild settist ég niður með stjórnarmönnum þess og við veltum fyrir okkur hvernig við gætum búið til heiIsteypt lið. Við tókum þá afstöðu að byggja allt á þeim mannskap sem var fyrir hendi og byrja á því að aga strákana. Það verður að segjast eins og er að liðið hafði ekki verið nógu agað. Við sigruðum 2. deildina mjög auðveld- lega og notuðum tímann til þess að búa mannskapinn sem best undir slaginn í 1. deild. Til liðs við okkur gengu Birgir Skúlason og Guðmund- ur Valur Guðmundsson, báðir úr Þór og styrktu þeir hópinn verulega. Keppnistímabilið byrjaði síðan með keppnis- og skemmtiferð til Kara- bíska hafsins, sem tókst einstaklega vel, ogsíðan hófstslagurinn. Það sem skipti líka sköpum fyrirokkur í sumar var að við sluppum algjörlega við OPIÐ virka daga til kl. 19 og alla laugardaga kl. 10 -14 Ýmsar vörur fyrir íþróttafólk Lyf og efnavörur Hjúkrunar- og hreinlætisvörur Sjúkrakassar Lyf jakistur í bóta, skip og á vinnustaði. Upplýsingar um vaktþjónustu ísíma 51600 (símsvari) STRANDGÖTU 34, SÍMAR 51600 - 50090 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.