Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 34

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 34
Fimleikastúlkur úr fimleikafélaginu Björk Hafnarfirði. BETRI TÍÐ Hlín Árnadóttir, þjálfari hjá fimleikafélaginu Björk Þegar Hlín Árnadóttir, fimleika- þjálfari í Hafnarfirði, var sjálf í fim- leikum hjá Ármanni, þá 18 ára göm- ul, voru fimleikar á íslandi töluvert frábrugðnir því sem tíðkast í dag. „Þaðerekki hægtað líkjafimleikum í dag saman við hvernig þeir voru í „gamla daga". Þegar ég var ung fór- um við bara aftur á bak í brú og gerð- um svoleiðis æfingar. Ég man að við sýndum eitt sinn fimleika uppi á borðum í gamla Claumbæ. Þá var aðalmáliðað vera liðugur íbakinu og kúnstin var sú að fetta sig nógu mikið aftur á bak og ná í blómið, sem var á borðinu, með munninum. Þetta vakti mikla kátínu. En nú er öldin önnur enda aðstöðumunurinn gífurlegur." Hlín hefur þjálfað fimleikafólk hjá fimleikafélaginu Björk í Hafnarfirði í 19 ár og segir þróunina f greininni hafa verið ákaflega hraða og já- kvæða. „Sérstaklega hefur þróunin verið hröð undanfarin ár. Fyrir 19 ár- um lékum við okkur, nokkrar stelpur, í frúarleikfimi og smám saman þróaðist áhuginn í að kenna stúlkum fimleika. Fimleikar voru ekki hátt skrifaðir í þá daga en með stofnun Fimleikasambands íslands var byrjað að keppa eftir norska fimleikastigan- um. Við fylgdum þróuninni í þeim stiga í mörg ár en ólympíuæfingarnar komu síðar til sögunnar. í kjölfar þeirra voru gerðar meiri kröfur og þeir, sem kenndu fimleika, viðuðu að sér meiri þekkingu. JónasTryggvason kom vel menntaður frá Sovétríkjun- um. Gerpla réði Rússa til að þjálfa og Björk og Ármann fengu Kínverja til liðs við sig. Með tilkomu þessara manna var komin meiri alvara í fim- leika á íslandi. Nú er svo komið að verið er að senda keppendur á heimsmeistaramót og Evrópumeist- aramót og er það sannarlega spor í rétta átt. Þrátt fyrir að hafa frétt af heimsmeistaramótinu með mjög 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.