Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 44

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 44
yngra ári í flokknum. í unglinga- landsliðinu voru t.d. Flosi Sigurðs- son, Carðar Jóhannesson og Jón Steingrímsson. í handboltanum voru það flPHHVKrrir Kristinsson „Móbí", Guðmundur Magnússon „Dadú", Hans Guðmundsson, Sveinn Bragason og Valgarð Val- garðsson, svo einhverjir séu nefndir. Þetta var gífurlega góður kjarni og félagslífið í kringum þennan hóp ein- stakt. Við æfðum oftast með tveimur flokkum í einu og á tímabili var byrj- unarlið meistarafiokks FH það sama og byrjunarlið 2. flokks." Kristján segist hata verið fremur stór eftir aldri en segir að þroskinn hafi ekki verið í samræmi við stærð- ina. „Ég stækkaði $vo fljótt aö ég var yfirleitt með bakverki á þessum ár- um. Þeir voru það slæmir á tímabili að ég varð að leita mér aðstoðar hjá sjúkraþjálfara." Varstu fljott þekktur sem íþróttamaður í H „Nei, það var handboltanum ákveðna ímynd narfirði? frekar kjarninn í sem myndaði ; var þekktur. Við fórum oft út að skemmta okkur og slógutri á létta strengi." — Fékkstu þér í glas þegar þú varst „Já, égfékk mérfyrst íglas þegar ég var 15 eða 16 ára en það leiddi aldrei til neinna vandamála fyrir utan þessi avandamál sem líka ósköp rólegur essum tíma." ar ekkert skotnar í myndarlegum venjulegu unglin allir lenda í. Ég v, í ástamálunum á — Voru stelpu svona ungum íþróttamanni? „Ég fann ekki var ég ekkert m fannst mér ég al ikið fyrir því enda ndarlegur. í raun eg ómögulegur á þessum árum. Sjálfstraustinu varekki ekki fyrir að fara hjá mér og mér fannst ég hafa ga la sem allir tækju eftir. Bóla á nefinu var það alversta ogalltgerttil þess að losna við hana." Kristján varð ís andsmeistari með FH í 2. og 3. flokki undir stjórn Janus- ar Guðlaugssonar og lék hann með báðum flokkunum samtímis. Hann var inntur eftir styrkleika sínum á yngri árum og hvort hann hefði ávallt leikið sem skytta? „Styrkleiki minn í gegnum tíðina hefur að mínu mati verið útsjónar- semi auk þess sem ég telst nokkuð alhliða leikmaður. Ég er ekki með mesta stökkkraftinn, ekki bestur í gegnumbrotum, ekki skotfastasturog þannig mætti telja áfram. Hins vegar hef ég reynt að þjálfa alla þessi þætti nokkuð vel. Þar sem ég er örvhentur 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.