Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Síða 56

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Síða 56
SPENCO—„HÚÐVERND“ Ert þú orðinn þreyttur á blöðrum og hælsæri? SPENCO „VARASKINNIÐ" 2ND SKIN SPENCO vörur eru framleiddar í Bandankjunum og hafa náð mikilli útbreiðslu um allan heim. Vörurnar eru einstakar að mörgu leyti. Eins og nafnið bendir til er um að ræða efni sem er í uppbyggingu og viðkomu mjög svipað húðfitu mannsins. Efnunum er hægt að skipta í tvo flokka, þ.e. fyrirbyggj- andi efni og efni sem eru notuð til að græða sár sem hafa myndast. Fyrirbyggjandi efni eru: SPENCO BIOSOFT SKINPAD - EÐA FITUPÚÐINN SPENCO CORN AND BLISTER PAD - EÐA ÞRÝSTI- PÚÐINN SPENCO ADHESIVE KNIT - EÐA NUDDPLÁSTUR- INN Græðandi efni eru: SPENCO 2ND SKIN DRESSING - EÐA VARASKINN- IÐ-HLAUP SPENCO BLISTER KIT - EÐA BLÖÐRUPLÁSTRA- SETTIÐ SPENCO FITUPÚÐINN er í viðkomu eins og húðfita sem hægt er að setja á t.d. beinabera staði s.s. hæl, olnboga og sköflung. Efnið veitir vernd gegn núningi og kemur þannig í veg fyrir blöðrumyndun eða að núnings- sár myndist. SPENCO FITUPÚÐINN hentar mjög vel til verndar í gönguferðum og á skíðum svo eitthvað sé nefnt. EHægterað þvo FITUPÚÐANN og nota hann margsinnis. SPENCO ÞRÝSTIPÚÐINN er framleiddur þannig að hann verndar húðina fyrir þrýstingi og núningi, sem kem- ur svo í vegfyrir að nuddsár eða blöðrur myndist. Sérstakt lím er í ÞRÝSTIPÚÐANUM þannig að hann límist vel þar sem hans er þörf. Hann er mjög góður á líkþorn og viðkvæma staði. SPENCO NUDDPLÁSTURINN er framleiddur með Nuddplásturinn. 56 Fitupúðinn. það fyrir augum að vernda gegn núningi þar sem ekki er þörf á að minnka þrýsting heldur koma í veg fyrir sára- myndun vegna núnings; s.s. á höndum, undir fótum og á olnbogum. NUDDPLÁSTURINN er framleiddur úr sterk- um þráðum sem anda mjög vel. Hægt er að klippa NUDDPLÁSTURINN þannigtil að hann passi hvar sem er á líkamann. NUDDPLÁSTURINN er einnig notaður til að festa aðra hluti frá SPENCO þannig að þeir sitji rétt. SPENCO VARASKINNIÐ er vatnshlaup sem er svipað viðkomu og húðin og hefur eiginleika hennar. Það minnkar núning skinns ogtakmarkar þannig möguleika á blöðrumyndun. Vegna einstakrar efnasamsetningar sér SPENCO VARASKINNIÐ um að hreinsa sár sem orðið hafa vegna skurðar, blöðru eða núnings. SPENCO VARA- SKINNIÐ kælir og þar sem það andar vel í gegnum efnið grær mjög fljótt undir umbúðunum sem um leið vernda gegn núningi. Á þann hátt hentar það mjög vel til allra íþrótta því íþróttamaðurinn þarf ekki að hætta æfingum á meðan t.d. hælsærið grær. (SPENCO VARASKINNIÐ

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.