Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 53

Íþróttablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 53
Einar Þór Einarsson, fótfráasti íslendingurinn um þessar mundir Texti: Þorgrímur Þráinsson Myndir: Cunnar Gunnarsson Hann er einn af þeim sem svindlatöluvertá æfingum. Ekki þó í þeim skilningi að hann svíkist undan — heldur gerir hann oft- ast meira en það sem fyrir hann er lagt. Það, ásamt gífurlegum áhuga á spretthlaupi, metnaði fram í fingurgóma, keppnishörku og ák- veðni, er ástæða þess að Einar Þór Einarsson, spretthlaupari úr Ár- manni, er sennilega efnilegasti frjáls- íþróttamaður íslands um þessar mundir. Hannæfirsexdagavikunnar ásamt fámennum kjarna undir styrkri stjórn Stefáns Jóhannssonar og slær aldrei slöku við. Þótt Einar hafi í raun ærna ástæðu til þess að einbeita sér eingöngu að sínum æfingum lætur hann sig ekki muna um að hvetja félaga sína til dáða hvenær sem færi gefst. Hann er mjög meðvitaður um það sem er að gerast í kringum hann á æfingum og styður aðra áfram í baráttunni við lóð og erfiðar líka- msæfingar. Til gamans má geta þess að ÍÞRÓTTABLAÐIÐ komst yfir umsögn um íþróttaáhuga Einars þegar hann var 7 ára gamall. Þá tók hann þátt í íþróttanámskeiði hjáSnæfelli íStykk- ishólmi og þjálfarinn, Magnús Páls- son, hafði þetta um hann að segja: „Einar hefur náð prýðis árangri og gæti enn betur ef hann legði meiri rækt við æfingarnar. Á námskeiðinu hljóp Einar 60 metrana á 10,1 sek- úndu, stökk 2,78 metra í langstökki og 0,80 metra í hástökki." Tveimur árum seinna tók Einar þátt í öðru námskeiði á vegum Snæ- fells og hljóp þá 60 metrana á 9,5 sekúndum, stökk 3,20 m í langstökki og 0,90 metra í hástökki. Þjálfari Ein- ars, Lárentsínus H. Ágústsson, hafði þetta um hann að segja: „Lofsverð æfingasókn og fyrirmyndarfram- koma á leikvelli. Greinilegt að hinn rétti keppnis- og íþróttaandi er ríkj- andi hjá þér, Einar minn!" Þegar ÍÞRÓTTABLAÐIÐ hitti Einar fyrst að máli var hann í þann mund að fara utan á sitt fyrsta stórmót, heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum innanhúss, hugsanlega til þess að etja kappi við Carl Lewis, Linford Christie, Leroy Burrell og Ben John- son svo einhverjir séu nefndir. Þess má til gamans geta að Einar er fyrsti íslenski spretthlauparinn sem keppir á heimsmeistaramótinu innanhúss. Hann sagðistekki vita til þess að búið væri að raða niður í riðlana en sagðist bíða spenntur. Þegar Einar kom að utan var hann vitanlega búinn að fá svör við því á 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.