Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 22

Íþróttablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 22
þeim lék hann í Regent's Park, skemmtigarði í miðborg Lundúna, á hverjum sunnudagsmorgni þar til hann gerðist liðsmaður Sudbury Court. Hann var enn í framhaldsskóla þegar honum bauðst, ásamt nokkr- um öðrum strákum, að æfa á vegum Queen's Park Rangers en það var einmitt Lundúnaliðið sem hann hélt með á þeim tíma. „Eg mætti á æfinga- svæðið kvöld nokkurt ífebrúaren þar var hins vegar allt lokað og læst. Mér var tjáð að ekki yrði byrjað að þjálfa fyrr en í apríl og það fannst mér ansi hart. Þess vegna sló ég strax til þegar mér bauðst samningur hjá Watford." A þessum tíma voru foreldrar Johns að flytja aftur til Jamaica og höfðu þau auðvitað áhyggjur af þvf að skilja hann einan eftir í London. „En ég sagðist ákveðinn í að verða eftir og bað mömmu um að slappa af. Égætlaði mérnefni- lega að verða besti knatt- spyrnumaður í Bretlandi! Þar að auki væri mér farið að þykja vænt um land og þjóð og gæti ekki hugsað mér að snúa aftur til Jamaica. Það var mér til happs að komasttil Watford því þar var hugsað mjög vel um mig. Mér leiddist aldrei og eftir tveggja mánaða þjálfunar- tíma var ég kominn í úrvalsliðið (ATH „the first team"). Þetta var spennandi tími." Það leið heldurekki á löngu þartil John náði átoppinn og fór að leika með breska landsliðinu. Hann var fyrsti blökkumaðurinn sem hlaut almenna viðurkenningu í íþróttinni í Bretlandi en því miður hefur frammistaða hans í landsleikj- um ekki alltaf verið upp á marga fiska. Ég er negrinn! Breskir knattspyrnuþjálfarar höfðu lengi lítinn áhuga á svörtum fótbolta- mönnum. Þeirtöldu blökkumennina sýna góð tilþrif í byrjun en álitu þá ákaflega úthaldslitla til lengdar. Núna hefur komið rækilega í Ijós að þetta var alrangt mat hjá þjálf- urunum enda eru í dag þeldökkir leikmenn í öllum fótboltaliðum í Bretlandi. Standa þessir strákar sig af- ar vel og hafa síst minna úthald en hinir hvítu félagar þeirra. Þrátt fyrir þetta finnur John oft fyrir kynþáttafordóm- um. Stuðningsmenn þeirra liða, sem Li- verpool leikur við, kalla t.d. oft ók- væðisorð til hans á vellinum. Sjálfur segist hann ekkert kippa sér upp við þau uppnefni sem á honum dynja. „Maður má ekki taka þetta nærri sér. Ég er dökkur á hörund og þess vegna er það notað. Ef ég væri lítill og feitur myndi það bara dynja á mér í stað- inn. Eða eitthvað annað... Þetta er eitt af því sem maðurverð- ur að kyngja í fótboltanum. Stuðn- ingsmenn andstæðinganna hrópa til manns í þeirri von að geta komið manni úr jafnvægi. Ég heyri auðvitað köllin en læt þau eins og vind um eyru þjóta. Þau hafa nákvæmlega engin áhrif á mig. Hins vegar myndi ég svo sannarlega svara fyrir mig ef eitthvað svipað yrði kallað á eftir mér úti á götu. Það er allt annað mál." John Barnes er glæsilegur knatt- spyrnumaður og fólk kemur fram við hann sem slíkan og gerir sér engar grillur út af litarhætti hans. Það er helst hann sjálfur sem gantast með þetta. Fyrir skemmstu var hann að skeggræða við blaðamann um félaga sína í liði Liverpool og lýsa hinum ólíku persónuleikum þeirra. Hann sagði að einn væri algjör trúður og sífellt að gera að gamni sínu; annar væri í hlutverki fórnarlambsins sem allir stríddu, enn annar væri nöldur- skjóðan í hópnum og svo væri einn náungi sem enginn þyldi. „Hvaða „týpa" ert þú?" spurði þá blaðamað- urinn og John var ekki lengi að svara. „Hefurðu ekki tekið eftir því? Ég er að sjálfsögðu negr- inn!" Meira fjör hjá verkamanna- strákunum í Bretlandi eru ekki einungis við lýði kynþáttafor- dómar. Þar er líka ákveðinn rígur á milli þjóðfélags- stétta. John Barnes til- heyrir milli- stétt og sú staðreynd er í raun mun at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.