Fréttablaðið - 04.07.2020, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 04.07.2020, Blaðsíða 27
 L AU G A R DAG U R 4 . J Ú L Í 2 0 2 0 Sólheimar90 ára Í tilefni af 90 ára starfsafmæli Sól-heima hefur afmælisnefnd verið að störfum frá því fyrir áramót, sem leidd er af Magnúsi Ólafssyni, varaformanni stjórnar Sólheima. Starfsemi Sólheima frá upphafi mun kristallast í metnaðarfullri dagskrá og leika menning og listir þar stórt hlutverk. Menn- ingarveisla Sólheima var sett 6. júní síðastliðinn með glæsilegri afmælisdagskrá, sem mun lifa fram í lok ágúst með veglegum tónleikum í Sólheimakirkju alla laugardaga í sumar, en auk þess er í gangi sýning um sögu Sólheima í myndum og máli sem unnin er í samstarfi við Reyni Pétur, um starf Sesselju á Sólheimum og framlag Lionsklúbbsins Ægis til starfsins, allar götur frá árinu 1957. Vígslubiskup í Skálholti verður með messu í Sólheimakirkju á sjálfan afmælisdaginn sem er á morgun, 5. júlí, að viðstöddum forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessyni og frú Elizu Reid, auk þess sem velgjörðarkona Sól- heima, frú Vigdís Finnbogadóttir, heiðrar okkur með nærveru sinni. Þá stendur til að bjóða öllum íbúum í Grímsnes- og Grafnings- hreppi í opið hús á Sólheimum og fá þeir leiðsögn, kynningu og kaffi, ásamt því að félögum í Lionsklúbbnum Ægi verður gert hátt undir höfði. Þá má nefna að nú stendur yfir afmælissýning á listaverkum íbúa Sólheima í sýningarsal Völu. Glæsileg afmælisdagskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.