Morgunblaðið - 04.01.2020, Page 26
26 MESSURá morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 2020
AKURINN kristið samfélag | Samkoma
kl. 14. Biblíufræðsla, söngur og bæn.
ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11,
sr. Þór Hauksson þjónar og prédikar. Org-
anisti er Guðmundur Ómar Óskarsson.
Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Sunnu-
dagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili
kirkjunnar í umsjón Önnu Siggu og Að-
alheiðar Þorsteinsdóttur. Kaffi og meðlæti í
lok stundar.
ÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Séra Sigurður
Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt
Jóhönnu Maríu Eyjólfsdóttur djáknakandídat.
Kór Áskirkju syngur, organisti er Bjartur Logi
Guðnason. Kaffi á könnunni eftir messu.
Barnastarfið hefst á ný sunnudaginn 12.
janúar.
BÚSTAÐAKIRKJA | Fjölskyldumessa
sunnudag kl. 11. Söngur, fræðsla, samvera
og hressing. Sóley, Daníel, Jónas og Pálmi
leiða stundina ásamt messuþjónum. Aðeins
ein messa þennan dag.
DÓMKIRKJA Krists konungs, Landa-
koti | Messa á sunnud. kl. 8.30 á pólsku,
kl. 10.30 á íslensku, kl. 13 á pólsku og kl.
18 á ensku. Virka daga kl. 18, og má. mi.
og fö. kl. 8, lau. kl. 18 er vigilmessa.
DÓMKIRKJAN | Messa klukkan 11. Prest-
ur er Sveinn Valgeirsson, Dómkórinn og Kári
Þormar dómorganisti.
GRAFARVOGSKIRKJA | Frímúramessa kl.
11. Séra Örn Bárður Jónsson prédikar og
séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari.
Orgeleik og kórstjórn annast Hilmar Örn
Agnarsson organisti og kórstjóri. Kór Graf-
arvogskirkju syngur. Einsöngur: Ásgeir Páll
Ágústsson og Elísabet Einarsdóttir. Selló-
leikur: Örnólfur Kristjánsson. Kaffisamsæti
eftir messu.
GRENSÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Syngj-
um jólin út með Ástu Haraldsdóttur org-
anista og Kirkjukór Grensáskirkju. Sr. María
G. Ágústsdóttir þjónar ásamt messuhópi og
fermingarfjölskyldum. Samskot eru tekin til
Hjálparstarfs kirkjunnar. Heitt á könnunni á
undan og eftir messu. Barnastarfið er í Bú-
staðakirkju kl. 11. Kyrrðarstund í kirkjunni
7.1. kl. 12. Núvitundarstund í kapellunni
fimmtudaginn 9.1. kl. 18.15-18.45.
HALLGRÍMSKIRKJA | Jólasöngvar og
lestrar kl. 11. Sr. Sigurður Árni Þórðarson
þjónar fyrir altari. Hamrahlíðarkórinn syngur
undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar.
Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Hljóm-
félagið undir stjórn Fjólu Kristínar Nikulás-
dóttur mun leiða messusöng. Organisti er
Kristín Jóhannesdóttir. Prestur er Eiríkur Jó-
hannsson.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Guðbjörg Jóhannesdóttir
sóknarprestur leiðir messuna og Sara Gríms
sunnudagaskólann. Magnús Ragnarsson er
organisti og Góðir grannar syngja undir stjórn
Egils Gunnarssonar. Léttur hádegisverður.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudaga-
skóli kl. 11. Sr. Guðni Már og sunnudaga-
skólakennararnir sjá um stundina, 6-9 ára
starf á sama tíma.
Guðsþjónusta kl. 20. Kór Lindakirkju undir
stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már
Harðarson þjónar.
SALT kristið samfélag | Sameiginlegar
samkomur Salts og SÍK kl. 17 alla sunnu-
daga í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-
60. Barnastarf. Túlkað á ensku.
SELJAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Sighvatur Karlsson prédikar. Félagar úr Kór
Seljakirkju leiða söng. Organisti: Tómas
Guðni Eggertsson.
SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjón-
usta og sunnudagaskóli kl. 11. Bjarni
Þór Bjarnason sóknarprestur þjónar.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.
Atli Guðlaugsson leikur á trompet.
Sveinn Bjarki og leiðtogar sjá um
sunnudagaskólann. Félagar úr Kamm-
erkór Seltjarnarneskirkju leiða almenn-
an safnaðarsöng. Kaffiveitingar eftir at-
höfn í safnaðarheimilinu.
ORÐ DAGSINS:
Flóttinn til Egyptalands
(Matt. 2)
Morgunblaðið/Kristinn
Bústaðakirkja.
Við erum til staðar þegar þú
þarft á okkur að halda
551 1266
Skipulag útfarar
Dánarbússkipti
Kaupmálar
Erfðaskrár
Reiknivélar
Minn hinsti vilji
Fróðleikur
Sjá nánar á
www.utfor.is
Vesturhlíð 2, Fossvogi | Sími 551 1266 | utfor.is
Önnumst alla þætti útfararinnar
með virðingu og umhyggju að leiðarljósi
Reynslumikið fagfólk
Elín Sigrún Jónsdóttir
Framkvæmdastjóri
Jón G. Bjarnason
Útfararþjónusta
Ellert Ingason
Útfararþjónusta
Helga Guðmundsdóttir
Útfararþjónusta
Lára Árnadóttir
Útfararþjónusta
Katla Þorsteinsdóttir
Lögfræðiþjónusta
Guðmundur Baldvinsson
Útfararþjónusta
Sigurður Bjarni Jónsson
Útfararþjónusta
Magnús Sævar
Magnússon
Útfararþjónusta
Emilía Jónsdóttir
Félagsráðgjafi
Sigrún Óskarsdóttir
Guðfræðingur
Útfararþjónusta
& lögfræðiþjónusta
utfor.is