Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.01.2020, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.01.2020, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19.1. 2020 Þessi sérstæði brimsorfni klettur er í flæðarmálinu við austanvert Vatnsnes fyrir norðan, við botn Húnafjarðar í Vestur-Húnavatnssýslu. Er fimmtán metra hár, stendur á þremur fótum í flæðarmáli og minnir sjálfsagt einhverja með útliti sínu á furðudýr eða ófreskju. Hvað heitir kletturinn? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir kletturinn? Svar: Hvítserkur heitir þessi drangi eða klettur. Er hvítur af fugladriti og telja sumir að þannig sé nafnið til komið. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.