Morgunblaðið - 23.04.2020, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 23.04.2020, Blaðsíða 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 2020 Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is stalogstansar.is Allt til kerrusmíða 2012 2019 Á föstudag: Fremur hæg suðvest- læg átt og skúrir. Yfirleitt þurrt og bjart veður NA-til en líkur á þoku við ströndina. Hiti 3 til 12 stig, hlýjast N-lands. Á laugardag: Norðaustan 5-13 m/s og skúrir eða él en léttskýjað og þurrt sunnan heiða. Hiti 0 til 5 stig en að 10 stigum S-lands. Á sunnudag: Hæg norðaustlæg eða breytileg átt, úrkomulítið. RÚV 08.00 KrakkaRÚV 08.01 Tulipop 08.04 Friðþjófur forvitni 08.28 Húrra fyrir Kela 08.49 Hvolpasveitin 09.12 Flugskólinn 09.35 Hæ Sámur – 44. þáttur 09.42 Millý spyr 09.49 Bubbi byggir 10.00 Konungur ljónanna 11.25 Gettu betur 1999 12.25 Í garðinum með Gurrý 12.55 Með okkar augum – COVID-19 13.25 Landakort 13.35 Kastljós 13.50 Menningin 14.00 Fundur vegna CO- VID-19 14.40 Leikhúsveisla í stofunni 16.40 Kiljan 17.20 Í leit að fullkomnun 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Nýi skólinn 18.14 Fjölskyldukagginn 18.36 Maturinn minn 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Babe 21.10 Bráðum verður bylting 22.25 Gæfusmiður 23.05 Málmhaus Sjónvarp Símans 13.02 Four Weddings and a Funeral 14.05 The Late Late Show with James Corden 14.05 Dr. Phil 14.46 Kokkaflakk 15.17 Líf kviknar 16.00 Everybody Loves Raymond 16.10 Malcolm in the Middle 16.25 The King of Queens 16.45 How I Met Your Mother 17.10 Dr. Phil 17.30 Dr. Phil 17.55 The Late Late Show with James Corden 18.15 American Housewife 18.40 The Unicorn 18.40 Love Island 19.40 Kvisslingur – spurn- ingakvöld HHÍ BEINT 20.40 Áskorun 21.20 9-1-1 22.10 The Resident 22.55 The Arrangement 23.10 Escape at Dannemora 23.40 The Late Late Show with James Corden Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Strumparnir 08.20 Mia og ég 08.45 Lego Ninjago Movie 10.20 Emil í Kattholti 11.55 Divorce 12.25 Út um víðan völl 12.55 Dýraspítalinn 13.30 The Best Exotic Mari- gold Hotel 15.25 Inventor, the: Out for Blood in Silicon Valley 17.20 Stelpurnar 17.45 Friends 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Ferðalangur í eigin landi 19.30 Álög Drekans 21.00 NCIS 21.45 S.W.A.T 22.30 The Blacklist 23.15 Homeland 00.05 Real Time With Bill Maher 01.00 Killing Eve 01.45 Gasmamman 02.35 The Accident 03.25 The Accident 20.00 Þjóðleikhúsið í 70 ár 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Stuðmenn 21.30 Hugleiðsla með Auði Bjarna 21.45 Bókin sem breytti mér Endurt. allan sólarhr. 11.00 United Reykjavík 12.00 Í ljósinu 13.00 Joyce Meyer 13.30 Tónlist 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Let My People Think 20.00 Að austan 20.30 Bakvið tjöldin Endurt. allan sólarhr. 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Dagskrá um ömmu. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sumarkomuljóð. 08.08 Nú er sumar. 09.00 Fréttir. 09.03 Svo þú hélst að Gosi væri krútt. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Guðsþjónusta í Hall- grímskirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Vorsónatan. 14.00 …kyssti anemónur og hló“. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Ég syng eins lengi og ég get. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 1. apríl 2006: Smá- saga. 18.30 Útvarp UngRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Ungir einleikarar. 21.00 Ferðalög bókafólksins. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumardagur: Smásaga. 22.50 Að fylgja draumi sínum. 23.40 Maðurinn sem elskaði vatnadísirnar: Smá- saga. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 23. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:26 21:28 ÍSAFJÖRÐUR 5:18 21:45 SIGLUFJÖRÐUR 5:00 21:28 DJÚPIVOGUR 4:52 21:00 Veðrið kl. 12 í dag Hæg breytileg átt og bjart með köflum, en sunnan 5-13 m/s og smáskúrir vestanlands. Þykknar víða upp á morgun en áfram bjart fyrir norðan, hiti 5 til 13 stig að deginum. Fer að rigna vestantil seint annað kvöld. Ein af mínum uppá- haldsseríum undan- farin ár er Ozark. Nýlega kom á Net- flix þriðja serían og lét ég hana ekki bíða lengi! Hún olli ekki vonbrigðum frekar en fyrri serí- ur. Fyrir ykkur sem aldrei hafið séð Ozark þá er þátturinn um fjöl- skyldu sem neydd er út í peningaþvætti fyrir mexíkóskan eiturlyfjahring, með tilheyrandi glæpum. Með tímanum sjóast fjölskyldan í þessu nýja hlutverki og virðast ákvarðanir þeirra oft kaldrifj- aðar, en oft er engin önnur leið í boði. Þannig fær maður samúð með fólki sem er klárlega öfugum megin við lögin og manngæskan ekki alltaf í fyr- irrúmi. En allt sem þau gera er upp á líf og dauða. Styrkur þáttarins er þétt handrit og snilldar- leikur. Laura Linney og Jason Bateman leika Byrde-hjónin og fara á kostum. Samskiptin við mexíkóska eiturlyfjabaróninn flækjast enn meir og óvæntir atburðir gerast. Hjónabandið virðist líka hanga á bláþræði og er nokkuð kómískt að þau múta bæði hjónabands- ráðgjafanum til að fá sínu framgengt í samband- inu. Serían endar með hvelli svo ekki sé meira sagt. Ég sofnaði ekki lengi vel á eftir, svo rosaleg- ur var endirinn! Og nú bíð ég spennt eftir seríu fjögur. Það verður eitthvað! Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Viðkunnanlegir krimmar Hjónin Laura Linney og Jas- on Bateman fara á kostum. 10 til 14 Þór Bæring Þór með góða tónlist og létt spjall á sumardeg- inum fyrsta 14 til 18 Kristín Sif Gleðilegt sumar með Kristínu Sif 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist í allt kvöld Vonarglampi er kominn í augun á Ítölum sem þó eru varkárir varð- andi afléttingu hafta vegna út- breiðslu kórónu- veirunnar þar í landi. Þetta staðfesti Svavar Hall- dórsson, sem búsettur er á Norður- Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni, í viðtali við Ísland vaknar á K100. Ítalir stefna á að létta á einhverjum höft- um 3. maí en enn er þar í landi í gildi strangt útgöngubann. „Þetta fer að hafa áhrif að geta ekki farið út úr húsi og geta ekki verið í sambandi við neinn annan en bara fólkið sem maður býr með. En það kemur okk- ur á óvart á hverjum degi hvað fólk heldur samt geðheilsunni. Sérstak- lega börnin,“ sagði Svavar. Nánar er fjallað um málið á fréttavef K100, K100.is. Kemur á óvart að fólk haldi geðheilsunni Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 19 heiðskírt Algarve 19 léttskýjað Stykkishólmur 8 skýjað Brussel 22 heiðskírt Madríd 18 léttskýjað Akureyri 10 skýjað Dublin 13 skýjað Barcelona 15 léttskýjað Egilsstaðir 8 léttskýjað Glasgow 15 alskýjað Mallorca 19 heiðskírt Keflavíkurflugv. 8 skýjað London 19 léttskýjað Róm 15 rigning Nuuk 9 skýjað París 22 heiðskírt Aþena 13 léttskýjað Þórshöfn 13 heiðskírt Amsterdam 20 heiðskírt Winnipeg 6 léttskýjað Ósló 21 heiðskírt Hamborg 17 heiðskírt Montreal -1 skýjað Kaupmannahöfn 16 heiðskírt Berlín 18 heiðskírt New York 5 léttskýjað Stokkhólmur 16 heiðskírt Vín 17 heiðskírt Chicago 7 rigning Helsinki 10 léttskýjað Moskva 6 léttskýjað Orlando 27 heiðskírt  Átakanleg íslensk kvikmynd um stelpu sem lifir áhyggjulausu lífi í sveitinni þar til harmleikur dynur yfir. Eldri bróðir hennar deyr af slysförum og Hera kennir sjálfri sér um dauða hans. Í sorginni finnur hún sáluhjálp í þungarokki og dreymir um að verða rokkstjarna. Aðalhlutverk: Ingvar Eggert Sigurðsson, Halldóra Geir- harðsdóttir, Þorbjörg Helga Dýrfjörð, Þröstur Leó Gunnarsson og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Leikstjórn: Ragnar Bragason. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. RÚV kl. 23.05 Málmhaus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.