Framblaðið - 01.02.1958, Síða 8

Framblaðið - 01.02.1958, Síða 8
Það má segja, að Fram hafi verið 20 ár að rétta við til fulls. Næstu tvö árin fyrir fertugsafmæli þess voru sigurár í meistara- flokki eins og þegar bezt lét á fyrri árum, auk þess sem félagið var þá öflugt í öllum öðrum flokkum. Það er gott til þess að vita, að nú á fimmtugsafmælinu er Fram enn í fremstu röð og allar horfur á, að svo megi lengi verða. P. S. 1927 - 1939 Hinu glæsilega sigurtímabili Fram í 1. fl. lauk með sigri félagsins á íslandsmótinu 1925 og þó frekar úrslitaleik á sama móti 1926. A því móti sigraði flokkurinn alla mótherja, nema K.R., sem gerði jafntefli á síðustu leik- mínútu. Á mótinu beið flokkurinn mikla hnekki, við að flestir leikmenn hans meidd- ust meira og minna og þegar til úrslita var keppt við K.R. var yfir helmingur liðs- manna, er byrjað höfðu mótið, meðal áhorf- enda, en nokkrir léku með meiddir. Liðið sem mætti K.R. var því ákaflega veikt og veittist K.R. auðvelt að sigra það. En þessi meiðsli orsökuðu annað og meira, því meiri hluti liðsins hætti keppni eftir þetta, og þó að félagið tæki þátt í íslandsmótinu 1927, voru það aðeins síðustu fjörbrotin. Þar á eftir má telja að gamla liðið hafi fullkomlega hætt keppni. Nú, eftir 30 ár, er hollt að skyggnast um öxl og athuga „status“ félagsins á þessum tímamótum. 1. flokkslið félagsins átti glæsilegan feril að baki og hafði verið nær ósigrandi í áratug. í þessu liði mynduðu sömu leikmenn kjarn- ann flest þessi ár og tiltölulega fáir nýliðar fengu tækifæri til að Ieika með liðinu. Af þessum orsökum missti félagið stóran hóp af efnilegum leikmönnum til hinna félaganna, sem tóku þeim tveim höndum. Margir þeirra mynduðu síðan kjarnann í liðum andstæðing- anna' og hjálpuðu til að sigra sitt gamla félag, á þrengingartímum þess. Eldri félag- arnir sinntu yngri flokkunum ekki sem skyldi, og er hér var komið sögu hafði 2. flokkur ekkert mót unnið, en 3. flokkur eitt mót. Getuleysi yngri flokkanna stuðlaði einnig að flótta ungra efnilegra pilta í önnur félög. Meistarafl. 1929. Aftari röð frá vinstri: Svavar Olsen, Jón Sig- urðsson, Jón Magnússon, Bryn- jólfur Jóhannesson, Runólfur Eiríksson og Sigurður Ilalldors- son. Fremri röð frá vinstri: Sig- urgeir Kristjánsson, Jón Ouð- jónsson, Ounnar K. Þorvarðs- son, Harry Freieriksen, Ölafur K. Þorvarðsson. 6 FRAMBLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Framblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framblaðið
https://timarit.is/publication/1467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.