Framblaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 15

Framblaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 15
íslandsmeistarar 19^7. Fremri röð frá vinstri: Sœmundur Gíslason, Karl Guðmundsson, Adam Jóhannsson, Haukur Antonsen, Krist- jdn Olajsson. Aftari röð jrá v.: Þórhallur Einarsson, Hermann Guðmundsson, Ríkharð- ur Jónsson, Valtýr Guðmundsson, Magnús Ágiístsson og Gísli Benjamínsson. til mikillar eflingar bæði íþróttalega og fclags- lega. Þegar rætt er um fyrstu ár handknattleiks innan Fram, þykir hlýða að geta tveggja manna, Þráins Sigurðssonar og Gunnar Niel- sen, sem unnu allra manna mest að hand- knattleiksmálum félagsins. Á þessu tímabili var félagslíf mjög gott. Skemmtikvöld voru fjölmörg og, auk keppnis- ferða, hélt félagið uppi skemmtiferðalögum fyrir félagsmenn, sem heppnuðust ágætlega. Skíðaíþróttin átti miklum vinsældum að fagna innan Fram á árunum 1946—-1950 og stóð félagið fyrir skíðaferðum með góðri þátt- töku. Áhugi fyrir kaupum eða byggingu skíða- skála var mikill. Sérstök skíðanefnd starfaði í félaginu 1948— 1956, en þá var hún lögð niður, þar sem starfsemin hafði engin verið síðustu 2—3 árin. Stærsta og höfuðverkefni félagsins á þessu tímabili var bygging vallar og félagsheimilis. Þessar framkvæmdir hafa verið undirstaða velgengni félagsins síðustu ár. Lögðu félags- menn mikla vinnu og fé í framkvæmdir þess- ar og skal sérstaklega getið Sigurbergs Elís- sonar. Á þessu tímabili eykst starfsemi félagsins hröðum skrefum, ný íþróttagrein er tekin á stefnuskrá félagsins, mótum og flokkum fé- lagsins fjölgar mikið og félagslíf er mun fjöl- breyttara. Nauðsynlegt þótti því 1948 að dreifa störfum félagsins frekar. Eru því stofn- aðar innan félagsins nefndir, sem að miklu leyti fara með sérmálefni hverrar íþrótta- greinar. Þegar vel hefur heppnazt, hafa nefnd- ir þessar létt mikið störf stjórnarinnar. S. R. Síðustu 5 árin Tímabil þetta hefur að mörgu leyti verið félaginu hagstætt félagslega og íþróttalega, en á þessum árum hefur Fram dregizt aftur úr miðað við flest önnur knattspyrnufélög hér í bæ, hvað snertir vallarskilyrði. Árið 1944 var Fram úthlutað svæði í Vatns- geymishæðinni og var á næstu árum fullgerð- ur knattspyrnuvöllur og félagsheimili, sem hefur verið félaginu mikill styrkur. Möguleik- ar til stækkunar á svæði þessu og fjölgunar valla eru engir og hefur það verið höfuðverk- FRAMBLAÐIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Framblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framblaðið
https://timarit.is/publication/1467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.