Framblaðið - 01.02.1958, Side 17

Framblaðið - 01.02.1958, Side 17
II. jl. 1953. Fremœta röð jrá vinstri: Gunnar Leósson, Hjört- ur Bjamason, Guðmundur Jóns- son. Miðröð: Reynir Karlsson, Birgir Lúðvíksson, Kristinn Jónsson. Ajtari röð: Ilaukur Bjamason, þjáljari, Grétar Sig- urðsson, Einar Jónsson, Guð- mundur Oskarsson, Kristinn Baldvinsson, Björgvin Amason og Birgir I. Gunnarsson. Fjármálaritari: Sveinn Ragnarsson. Form. knattsp.nefndar: Carl Bergmann. Form. handkn.nefndar: Axel Sigurðsson. Félagslíf o. fl. Félagslíf hefur verið allmikið en misjafnt og hefur árlega verið haldið uppi ýmsum skemmtunum fyrir félagsmenn, t. d. skemmti- kvöldum, spilakvöldum, borðtenniskeppni, Islandsmástarar í útihandknattleik karla 195:í. Fremri röð jrá vinstri. Karl Benediktsson, Gústaj Arnar, Birgir Þorgilsson. Aftari röð: Birgir Andrésson Hilmar Olajsson, Jón Eliasson og lieynir Karlsson. taflkvöldum og bridgekvöldum. Fram tók þátt í bridgekeppni knattspyrnumanna 1955- 1956 og var keppt í tvöfaldri umferð með 5 sveituni. Sigraði sveit Fram og hlaut að laun- um bikar, sem Þróttur hafði gefið. I sambandi við 45 ára afmæli félagsins 1953 var lialdið veglegt hóf í Sjálfstæðishúsinu og eftirtaldir menn sæmdir gullmerki félagsins: Sigurður Halldórsson, Harry Frederiksen, Jón Sigurðsson, rakari, Jón Sigurðsson slökkvi- liðsstjóri, Olafur Halldórsson, Ragnar Lárus- son, Sæmundur Gíslason, Jón Þórðarson, Þrá- inn Sigurðsson, Jón Magnússon, Sigurgeir Kristjánsson, Ragnar Jónsson, Guðmundur Á. Magnússon og Högni Ágústsson. Silfurmerki var sæmdur Gísli Sigurbjörns- son. Hallur Jónsson var á aðalfundi félagsins, 1955, sæmdur silfurmerki félagsins fyrir þjálf- unarstörf. Stofnaður hefur verið Minningarsjóður til minningar um Kristinn Baldvinsson, ungan og efnilegan leikmann. Knattspyrnan Árangur í knattspyrnu hefur á þessu 5 ára tímabili verið allmisjafn, beztur 1957, þegar FRAMBLAÐIÐ 15

x

Framblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framblaðið
https://timarit.is/publication/1467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.