Framblaðið - 01.02.1958, Síða 17

Framblaðið - 01.02.1958, Síða 17
II. jl. 1953. Fremœta röð jrá vinstri: Gunnar Leósson, Hjört- ur Bjamason, Guðmundur Jóns- son. Miðröð: Reynir Karlsson, Birgir Lúðvíksson, Kristinn Jónsson. Ajtari röð: Ilaukur Bjamason, þjáljari, Grétar Sig- urðsson, Einar Jónsson, Guð- mundur Oskarsson, Kristinn Baldvinsson, Björgvin Amason og Birgir I. Gunnarsson. Fjármálaritari: Sveinn Ragnarsson. Form. knattsp.nefndar: Carl Bergmann. Form. handkn.nefndar: Axel Sigurðsson. Félagslíf o. fl. Félagslíf hefur verið allmikið en misjafnt og hefur árlega verið haldið uppi ýmsum skemmtunum fyrir félagsmenn, t. d. skemmti- kvöldum, spilakvöldum, borðtenniskeppni, Islandsmástarar í útihandknattleik karla 195:í. Fremri röð jrá vinstri. Karl Benediktsson, Gústaj Arnar, Birgir Þorgilsson. Aftari röð: Birgir Andrésson Hilmar Olajsson, Jón Eliasson og lieynir Karlsson. taflkvöldum og bridgekvöldum. Fram tók þátt í bridgekeppni knattspyrnumanna 1955- 1956 og var keppt í tvöfaldri umferð með 5 sveituni. Sigraði sveit Fram og hlaut að laun- um bikar, sem Þróttur hafði gefið. I sambandi við 45 ára afmæli félagsins 1953 var lialdið veglegt hóf í Sjálfstæðishúsinu og eftirtaldir menn sæmdir gullmerki félagsins: Sigurður Halldórsson, Harry Frederiksen, Jón Sigurðsson, rakari, Jón Sigurðsson slökkvi- liðsstjóri, Olafur Halldórsson, Ragnar Lárus- son, Sæmundur Gíslason, Jón Þórðarson, Þrá- inn Sigurðsson, Jón Magnússon, Sigurgeir Kristjánsson, Ragnar Jónsson, Guðmundur Á. Magnússon og Högni Ágústsson. Silfurmerki var sæmdur Gísli Sigurbjörns- son. Hallur Jónsson var á aðalfundi félagsins, 1955, sæmdur silfurmerki félagsins fyrir þjálf- unarstörf. Stofnaður hefur verið Minningarsjóður til minningar um Kristinn Baldvinsson, ungan og efnilegan leikmann. Knattspyrnan Árangur í knattspyrnu hefur á þessu 5 ára tímabili verið allmisjafn, beztur 1957, þegar FRAMBLAÐIÐ 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Framblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framblaðið
https://timarit.is/publication/1467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.