Framblaðið - 01.02.1958, Side 20

Framblaðið - 01.02.1958, Side 20
V.-Berlín—Fram, 1956. ins notið hinnar beztu fyrirgreiðslu og skal öllum þessum aðilum þakkað gott samstarf. Flokkar frá Fram hafa leikið gegn allmörg- um erlendum liðum t. d. lék meistaraflokkur gegn Dvnamo Kiev 1957 og tapaði með 3:1 og þótti það góð frammistaða. II. flokkur lék 1955 gegn Hamborgar Fussballverband og tapaði 3:1 og 1956 gegn Brummendalen frá Noregi og vann 1:0. III. flokkur A keppti við Bagsværd 1955 og vann 2:1 og III. flokkur B gerði jafntefli við B-lið Bagsværd. Sumarið 1956 liófust á vegum K.S.l. próf í knattspvrnuþrautum og verður að teljast, að þar hafi verið stigið verulegt spor í rétta átt knattspyrnunni til framfara og heilla. Knattspyrnunefnd Fram og unglingaþjálf- arar, Reynir Karlsson og Guðmundur Jóns- son, hafa lagt lcapp á, að sem flestir drengir ljúki prófi í þrautum þessum, enda hafa fleiri lokið þessum þrautum frá Fram en nokkru öðru félagi. Til bronsmerkis hafa unnið 60, til silfurmerkis 11 og til gullmerkis 1, Ásgeir Sigurðsson úr IV. flokki. Annar Framari, Hall- grímur Sveinsson, varð fyrstur til að Ijúka silfurþrautum og hlaut að launum bikar frá unglinganefnd K.S.Í. Flokkar félagsins hafa tekið þátt í knattþrautum unglingadags K. S.í. og frammistaða þeirra verið góð, t. d. voru 7 efstu menn í IV. flokki 1957 frá Fram. II. fl. B. íslands- og Reykja- víkurmeistarar í handknattl. ‘57. Fremri röð frá v.: Baldur Schev- ing, Karl Karlss., Jón Þorlákss. Aftari röð: Axel Sigurðsson, þjálfari, Riinar Jónsson, Gunnar Agústsson, Iíaraldur Daníelsson, Oli Jósefsson. 18 FRAMBLAÐIÐ

x

Framblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framblaðið
https://timarit.is/publication/1467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.