Hvöt - 01.02.1950, Síða 30

Hvöt - 01.02.1950, Síða 30
28 H V ö T ins og eru þær skipaðar þessum möntt- uin: / þróttanefnd: Snórri Ólafsson, Ménntaskólanum, formaður, Halldór Bachmann, Iðnskólanum, Hilmar Hálfdattarson, Gagnfræðaskóla Akraness, Frímann Gunnlaugssott, Gagnfræðaskóla Vestvtrbæjar, Skemmtinefnd: Lúðvík Gissurarson, Menntaskólanum, Svava Hanson, Gagnfræðaífk. Austurb., Sigurbergur Arnason, Iðnskólarium. I stjórn Sambandsins voru kjörnir: Forma&ur: Guðbjartur Gunnarsson, Kennaraskól anum, Varaforma&ur: Þorvarður örnólfsson, kennari. Me'&stjórnendur: Snorri Jónsson, Kennaraskólanum, Ölafur Pétursson, Menntaskólanum, Jón Nordahl. Fyrrverandi formaður Sambandsins, Ingólfur A. Þorkelsson, var kjörinn yf- irumsjónarmaður S. B. S. fvrir næsta starfsár. Þinginu lauk með samsæti í Breið- firðingabúð. R J T N E F N D HVATAR: Þoriiaröur Ornólfsson, kennari, Jón Böðvarsson, Menntaskólanum, Þórvaldur Þorvaldsson, Háskólanum. Molar Áður én Mússolini gerðist einræðis- liérra á Ítalíu, gaf hann út bók um Jóhann Húss. í formála bókarinnar koinst bann þannig að orði: Um leið og ég bý þessa litltt bók undir prent- ttn, vona ég, að lnin ntegi vekja í hug- um lesenda sinna megtta óbeit á and- legri og veraldlegri barðstjórn! Einu sinni fyrr á tímuni, þegar Eng- lendingar og Frakkar áttu í ófriði og illdeilum, voru nokkrir enskir aðals- ntenn saman komnir og ræddtt iim það, bvaða dýr væru líkust manninum. Mörg dýr vortt nefnd, m. a. Ijón, tígrisdýr, birnir, úlfar og alls konar villidýr. Einn Englendingurinn bafði setið þegjandi ltjá og ekkert lagt til málanna. Þegar hann var spurður álits, mælti hantt of- boð rólega: — Þið liafið alveg gleymt Frökkum. Svo er sagt, að Abba hinn mikli í Persíu bafi einhverju sinni boðið stór- tnenni í ríki sínu til veizltt. I veizlti þessari ætlaði ltann að gera tóbaksnotk- unina hlægilega. Hann tróð þttrru hrossataði í reykjarpípur og bauð gest- um sínurn. Síðan spyr bann þá, hvern- ig þeim smakkist; einn þeirra kvaðsl aldrei hafa bragðað betra tóbak. Varð þá Abba ygldur á brún og sagði, að sú jurt skyldi bölvuð vera, er mestu memi í ríki sínu þekktu ekki frá hrossataði! Sumir menn vaxa meft vandasömum störfum, sem þeim er trúað fyrir, aðr- ir tútna a&eins út. M ar ie D r e s s l e r.

x

Hvöt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.