Fréttablaðið - 09.10.2020, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 09.10.2020, Blaðsíða 36
Ari Steinars- son er fram- kvæmdastjóri hugbúnaðar- fyrirtækisins YAY. Gjafabréfaapp YAY hefur slegið í gegn. Það sparar bæði tíma og fyrirhöfn og er auðvitað umhverfisvænn kostur. Það minnir líka not- endur á gjafabréfin sín og kemur í veg fyrir að þau renni út, gleymist eða týnist. Gjafabréfalausn YAY reyndist best til þess fallin að gefa Íslendingum Ferðagjöfina í sumar, þegar Stafrænt Ísland, ásamt sérfræðingum og ráðgjöf- um, skoðuðu lausnir frá meðal annars bönkum og fjártækni- fyrirtækjum til að koma rafrænu gjafabréfi til landsmanna,“ segir Ari Steinarsson, framkvæmda- stjóri YAY. Ari segir valið á YAY gefa til kynna hversu einfalt og aðgengi- legt kerfið er, bæði fyrir notendur með gjafabréf í YAY-appinu, sem og Ferðagjöfina, og ekki síður fyrirtækin sem taka á móti gjafa- bréfunum. „Við erum afar stolt af árangr- inum,“ segir Ari. „Það er líka mikil viðurkenning fólgin í því að NOVA, sem í áraraðir hefur verið valið Þjónustufyrirtæki ársins, sé að nýta sér YAY-gjafabréfa- lausnina til að sýna þakklæti sitt til viðskiptavina sinna og um leið að styrkja viðskiptasamband sitt við þá og nýta meðal annars YAY- lausnina í leiki innan sem utan fyrirtækisins og verðlauna þátt- takendur með YAY-appinu.“ YAY er lausnin fyrir jólagjöf starfsmanna „Með YAY-gjafabréfaappinu verður gjafavalkvíði og tíma- frekt utanumhald stjórnenda og mannauðsstjóra úr sögunni, án þess þó að missa persónulegu snertinguna. Upplifun viðtak- andans er mjög eftirminnileg því með gjöfinni fylgir hlý kveðja frá forstjóra eða næsta yfirmanni í formi vídeókveðju eins og þekkist í Snapchat og Messenger og er innbyggt í YAY-kerfinu. Þá er einnig hægt að senda texta með gjöfinni,“ útskýrir Ari um rafræna lausn YAY sem stjórnendur hafa tekið fagnandi og fjöldi fyrirtækja hefur nýtt sér til að gefa viðskipta- YAY fyrir skemmtilegri og neytendavænni jólagjöf Fyrirtækið velur upphæð, starfsmaðurinn velur gjöfina. Fyrsta flokks afþreying, verslanir, spa, hótel og veitingastaðir. Persónuleg gjöf sem minnir á sig og kemur í veg fyrir að gjafabréfið glatist eða gleymist. Enginn kostnaður og lengri gildistími en á öðrum gjafabréfum. vinum sem og starfsmönnum. „Það sem stjórnendur eru ánægðastir með er að YAY-kerfið leysir allt utanumhald þegar kemur að gjöfunum sjálfum og á sama tíma verða starfsfólkið og viðtakendur enn sáttari með gjöfina sína og upplifunina. Við- takandinn ákveður svo sjálfur hjá hvaða fyrirtæki hann inn- leysir gjafabréfið, hvort sem það er hjá FlyOver Iceland, Hilton Spa, Húrra Reykjavík, á úrvals veitingastað eða með hótelgist- ingu og svo framvegis. Frelsið er viðtakandans og gefandinn hittir beint í mark með persónulegri gjöf,“ segir Ari. Minnir viðtakendur á gjafabréfin sín Fyrirtæki hafa verið mjög dugleg að nýta sér YAY-lausnina við hvaða tækifæri sem er, eins og á konudaginn, í sumargjöf, við hóp- ef li, afmæli eða önnur tímamót starfsmanna. Gjafabréfin eru líka vinsæl í sölu- og þjónustukeppnir innan fyrirtækja og ekki síður fyrir úthlutun verðlauna til við- skiptavina og þátttakenda vegna Facebook-leikja fyrirtækja og annarra viðburða. „Gjafabréf YAY hafa slegið í gegn og sparað heilmikið utanumhald og tíma fyrir fyrirtækin sjálf sem og viðtakendur. Það er svo rétt hægt að ímynda sér umhverfis- verndina og tímasparnaðinn sem er fólgin í þessari snertilausu lausn, svo ég tali nú ekki um verð- mætin sem YAY-lausnin kemur í veg fyrir að glatist eða gleymist í skúffum landsmanna og renni jafnvel út,“ segir Ari og vísar í að YAY-appið minni notendur á gjafabréfin sín og komi þannig í veg fyrir að þau renni út, gleymist eða týnist. „Loksins!“ hafa margir sagt við okkur,“ segir Ari. Allar nánari upp- lýsingar um YAY má finna á yay.is 18 KYNNINGARBLAÐ 9 . O K TÓ B E R 2 0 2 0 F Ö S T U DAG U RFYRIRTÆKJAGJAFIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.