Fréttablaðið - 09.10.2020, Page 60

Fréttablaðið - 09.10.2020, Page 60
Úlpur í jarðlita tónum o g h a u s t l e g u m litum verða vin-sælar í vetur. Dökk-grænar úlpur halda áfram að vera sér- staklega áberandi. Þær geta verið misþykkar en íslenski veturinn krefst þess oftast að fólk eigi eitt stykki mjög hlýja úlpu, svona yfir kaldasta tímann. Það er sniðugt að velja úlpu í stíl og lit sem passar við f lestan fatnað, þar sem maður fer nánast ekki úr úlpunni þegar viðrar verst og kuldinn er mikill. Víðar eða svo- kallaðar „oversized“ úlpur eru vin- sælar samkvæmt erlendum tísku- miðlum. Það er á sinn hátt hentugt því þá er auðvelt að klæða sig upp og niður í lögum eftir veðri. steingerdur@frettabladid.is Fallegar úlpur fyrir veturinn Nú fer brátt að kólna og þá er um að gera að eiga vandaða og hlýja úlpu. Það er sniðugt að prófa sig áfram með ólík snið og skemmtilega liti, en úlpur í tónum jarð- litanna eru einstaklega vinsælar í vetur. Verið ekki hrædd við smá bjartari liti í bland við jarðtónana. Gestur í fallegri úlpu með áberandi loði á tískuvikunni í París. Fyrirsætan Toby Huntingd­ on­Whiteley í úlpu frá Belstaff. MYNDIR/GETTY Dökk­ og hermannagræn­ ar úlpur eru áfram mjög vinsælar og klassískar. Tékkeski bloggarinn Barbora Ondrackova í fall­ egri úlpu í Berlín. Leik­ konan Tiffany Hsu í geggjaðri úlpu á tískuvikunni í London í fyrra. Gestur á tískuvikunni í Kaupmannahöfn í fallegri drapp­ litaðri síðri úlpu. Jenni­ fer Amanda í sérhannaðri úlpu frá We­ loveparka. Ada Kokosar í Shearling­ úlpu í stíl við kjólinn í París. 9 . O K T Ó B E R 2 0 2 0 F Ö S T U D A G U R24 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.