Fréttablaðið - 24.10.2020, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 24.10.2020, Blaðsíða 78
Stefán A. Siljuson fjögurra ára er að leika sér í sandkassa nálægt heimili sínu, þegar ég hitti hann og móður hans. Hann býður upp á alls konar matvæli og þó þau líti öll út eins og sandur þá heita þau ýmsum nöfn- um, til dæmis salt og jafnvel mjólk. Súkkulaðikökurnar eru bestar! Hefurðu bakað alvöru súkkulaði- köku heima? Já, og líka pönnu- kökur, ein var með höndum, fótum og haus. Hvað finnst þér best að borða? Bara allt – nema tré – kannski gúmmítré. Eigið þið gúmmítré heima? Nei, það er búið. Kannt þú að skrifa einhverja stafi? Nei, en ég þekki alla stafina. Áttu einhver jar uppá ha lds- bækur? Já, Bangsímonbækurnar um Grisling, hann er svo mikið krútt.  Svo erum við búin með risa- bók um Emil. Við lesum oft þegar ég kem heim úr skólanum og alltaf þegar ég fer að sofa. Hvað finnst þér mest gaman að gera? Bara allt. Finnst þér gaman að dansa? Dáld- ið, sérstaklega þegar Pollapönk er að spila og syngja um myglaðan mat! Á ég að segja þér soldið? Amma mín á stóla alls staðar. Hún fékk einn nýjan stól um daginn og gaf mér kassann sem hann var í og við bjuggum til hús úr honum. Hún tók bara stóran hníf og bjó til glugga. En hvenær áttu afmæli Stefán? Ég á afmæli 17. júlí. Ég fékk sko Hvolpasveitarturn í afmælisgjöf frá mömmu og svo fékk ég leik- fangabíla frá frænda mínum, einn bíllinn er ruslabíll með krók og ruslatunnu og köllum og skrúf- járni. Þá get ég skrúfað dekkin. Það er  gaman.  (Mamma  hans bætir við að fyrstu orð Stefáns á íslensku hafi verið „skrúfa meira.“) Hvað gerir þú helst í leikskól- anum? Allt. Stundum er útikennsla og þá förum við í Laugardalinn eða út að kirkjunni eða í garðinn við Ásmundarsafn þar sem stytt- urnar eru. En Stefán, hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Auð- vitað húsasmiður. Þegar ég yfirgef Stefán og mömmu hans er hann að róla hátt, upp í ský og upp í geim. Best að borða bara allt - nema tré Stefán útbýr alls konar rétti í sandkassanum. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI AMMA MÍN Á STÓLA ALLS STAÐAR. HÚN FÉKK EINN NÝJAN STÓL UM DAGINN OG GAF MÉR KASSANN SEM HANN VAR Í OG VIÐ BJUGGUM TIL HÚS ÚR HONUM.Gátur Leikurinn: Það sem við heyrum Gögn: Tónlist, blað, litir Einn er stjórnandi, aðrir þátttakendur geta verið margir eða fáir eftir að- stæðum, jafnvel einn. Stjórnandinn þarf að hafa tilbúin nokkur lög af mismunandi gerð, til dæmis rólega klass- íska tónlist, þungarokk, krakkalag og popplag. Þátttakendur slaka á, loka augunum og nota ímyndunaraflið meðan þeir hlusta. Þegar hvert lag er búið mega þeir opna augun og teikna eða/og lita á blað það sem þeir heyrðu. Þá gildir að gefa huganum lausan tauminn og pæla í hvern- ig þeim leið þegar þeir hlýddu á tónlistina og hvernig þeir geta lýst því með litum eða myndum. Ef margir taka þátt í leiknum er gaman að bera saman myndirnar á eftir og spá í hvort þær eigi eitthvað sameigin- legt. Þá kemur að næsta lagi og svo koll af kolli. 1. Hvað getur mús dregið jafn auðveldlega og fíll? 2. Tvær leiðir eru inn í húsið. Þegar maður er kominn út með fæturna, þá fyrst er maður almennilega kominn inn. Hvað er þetta? 3. Hver hefur auga, en ekkert höfuð? 4. Hver er barn foreldra minna, en er þó hvorki bróðir minn né systir? 5. Hvað er það sem gengur og gengur, en kemst þó aldrei úr sporunum? 6. Fimm fóru inn um sömu dyr en komu þó hver í sitt herbergi. Hverjir voru þeir? 7. Hvað er það sem er bæði úti og inni og ekkert hús getur án verið? SVÖR: 1. Andann  2. Buxurnar 3. Nálin  4. Ég sjálfur  5. Úrið  6. Fing- urnir sem fóru í hanskann  7. Dyr 2 4 . O K T Ó B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R34 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.