Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 9

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 9
1 INNGANGUR Skýrsla þessi unnin með svipuðum hætti og lýst hefur verið 1 fyrri skýrslum. Hún er nú um 8 mánuðum síðar á ferðinni en verið hefur l allmörg ár. Valda því ýmsar ástæður, m.a. endurnýjun á tölvukosti Háskúlans, þar sem útreikningar hafa verið gerðir. Auk þeirra breytinga, sem voru úhjákvæmilegar vegna kerfisbreytingarinnar, var bryddað upp á nokkrum nýjungum, enda var forritunum mjög þröngur stakkur skorinn f gömlu tölvunni. Súrstök athygli skal vakin á þvi, að nú er horfið frá þeirri venju að sýna uppskeru l túntilraunum sem hey með 15 % raka, svo sem tíðkast hefur allt frá því farið var að ákvarða þurrefni l grassýnum með þurrkun í upphituðum þurrkskápum, sjá inngang að skýrslu um jarðræktartilraunir 1975. Nú er sýnd þurrefnis- uppskera og allar fyrri uppskerutölur lækkaðar um 15% við útreikning á meðaltölum. Frumhandrit að meginhluta skýrslunnar gerðu Páll Sigbjörns- son, Skriðuklaustri og Húlmgeir Björnsson, Keldnaholti með aðstoð Karenar Haraldsdúttur. Tilraunastjúrarnir Kristinn Júnsson, Sámsstöðum, Ingi Garðar Sigurðsson, Reykhúlum og Bjarni E. Guðleifsson, Möðruvöllum fúru yfir handritin og juku ýmsu við. Páll Sigbjörnsson sá um tilraunastarfsemina á Skriöuklaustri ásamt skýrslugerð. Eftirlit með, að rútt sú farið með heiti stofna og afbrigða, hefur Porgeir Lawrence einkum annast og hefur svo verið undanfarin ár. Andrús Arnalds annaðist kaflann um tilraunir með áburð á úthaga. Jorsteinn Túmasson og áslaug Helgadúttir önnuðust kaflann um búveðurfræði. Lilja ólafsdúttir vúlritaði skýrsluna. Við gerð skýrslunnar er leitast við, að sem flest komi fram, sem máli skiptir af þeim athugunum, sem hafa verið gerðar. Við frekari úrvinnslu er þú nauðsynlegt að hyggja að ýmsum athugasemdum, sem aðeins er að finna l frumgögnum, enda er húr ekki um endanlega úrvinnslu að ræða. Húlmgeir Björnsson.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.