Fjölrit RALA - 24.11.1978, Page 22

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Page 22
Sámsstaðir 1977 14 E. FRÆRÆKT. Tilraun nr. 430-75. Samanburður á frætekju af 5 linum af vallarsveifRrasi frá Korpu. Borið var á reitina 26. maí. Vallarsveifgrasið skreið allvel.^ Reitirnir voru slegnir 15/9 og fræ tekið. Peir voru svo grónir saman, að ekki var hægt að gera uppskerumælingar. Tilraun nr. 431-75. Fjölgun á 10 linum af vallarsveifgrasi. Borið var á reitina 26. maí. Vallarsveifgrasið skreið og reitirnir voru slegnir 15/9. Gróf mæling á fraanagni var gerð. áburður var um 350-400 kg/ha 17-17-17 á bæði 430- 75 og 431-75. TiTraun nr. 423-76. Frætaka af snarrót, uppskerutölur 1976. Um framkvæmd tilraunarinnar og athuganir á vaxtartfmanum visast til skýrslunnar frá 1976 (Fjölrit RALA nr. 14). áburður, kg/ha: Fræ, kg/ha N P K 1976 a. 30 30,6 58,1 136 b. 50 30,6 58,1 114 c. 70 30,6 58,1 107 d. 90 39,3 74,7 77 Endurtekningar 4. Meðalfrávik 20,5 Borið á 12/5 1977. Svo mikið háliðagras hafði borist x tilraunina að það varð rikjandi gróður. Af þeim sökum voru ekki gerðar athuganir á fræuppskeru haustið 1977. Tilraun nr. 425-76. Sáðaðferðir o^ sáðmagn tunvinguls til fræræktar. Samsstaðir og Gunnarsholt, Borið var á 23. maí. áburður á ha um 100 kg N x áburði 17-17-17 á Geitasandi en 50 N á Sámsstöðum.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.