Fjölrit RALA - 24.11.1978, Page 26

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Page 26
Sámsstaðir 1977 18 Tilraun nr. 381-77. Uppskera og þroskaferill hafra. Slegið Uppskera þe. hkg/ha: Maris Ouest. Sol II Mt dags. l.sl. 2. sl. 1•sli 2•sl. 1. sl. 25/7 og 20/9 14,9 12,5 19,5 12,2 17,2 2/8 25,4 20,7 23,0 9/8 32,8 37,0 34,9 15/8 41,4 42,3 41,9 22/8 43,9 46,4 45,1 29/8 39,9 44,7 42,3 7/9 45,8 50,9 48,4 20/9 44^8 68*4 56,6 Mt. 36,1 41,3 Sáö og borið á 25/5. Sáðmagn af höfrum 200 kg/ha. áburður 100 kg N/ha í 17-17-17 (17-7,4-14,1) Tilraunin gerð á Stórhói, plægt var upp gamaTt tún, Slegnir voru 3 reitir hverju sinni. 14/8 SoT II að byrja að skríða. 22/8 Sol II fullskriðið. 22/8 Maris Quest að byrja að skrfða. 20/9 Maris Quest lftið skriðinn. Hinn 22/8 var hæð hafranna mæld og þroski metinn; 22/8 Sol II 100 sm fullskriðnir. 22/8 Peniarth 90 " ca 20% skriðnir. G. ANNAÐ. Tilraun nr. 125-77. Bygg. Sumarið 1977 var fremur slæmt til kornþroska, enda vott og sólarlitið. Sáð var 213 afbrigðum af byggi til kornþroska á Geitasandi og að Sámsstöðum. Um 40 afbrigðum var sáð í raðir en afganginum með svo nefndri "hill plot" aðferð. Fylgst var með skriði og uppskera tekin til ákvörðunar á 1000 korna vigt. Niðurstöður liggja ekki fyrir. Auk afbrigðanna var sáð ^út stökkbreytimeðhöndluðu korni af Mari og arfblendnu fræi úr víxlunum. Vegna hins lólega veðurfars var úrvalsstyrkurinn mikill og hægt að takmarka mjög það magn af fræi sem haldið verður áfram.með. Vixlunin Akka x Tampar vekur sórstaka athygli fyrir að vera snemmþroska og strástíf. Tilraun nr. 404-76. Stofnar af gulrófum. Sáð var f tilraunina og borið á 2/6. Rófurnar spruttu sæmilega og vorú teknar upp 9/10, en uppskerumæling var ekki gerð.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.