Fjölrit RALA - 24.11.1978, Page 27

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Page 27
19 Sámsstaðir 1977 Athugun á strandreyr (Phalaris arundinacea). Um margra ára skeið hefur strandreyr vaxið á dálitlum bletti á Sámsstöðum, og mun honum upphaflega hafa verið sáð 1 athugun. Strandreyrinn hefur jafnan verið hávaxinn og grósku- mikill á þessum stað. Tekið var fræ af reitnum 23/10, fræið var frekar illa þroskað og spíraði illa. Athugun á haustsáningu vetrarhveitis. 2 Sáð var 23/8 í 25 m reiti. Aburður: 30 - 40 kg N í 17-17-17. Sáning var komin vel upp 30/9. Sáð var 1977 sömu stofnum og 1976. Hveitiö lifði ekki af veturinn 1976-1977. Smáraathugun. Pekja af smára, % Tetra 30 Rauðsmári Sv. Stena 25 Alsikusmári Hedda 20 Rauðsmári 0650 (íslenskt) 48 Rauðsmári Sv. Lena 30 Hvítsmári Á 0146 20 Rauðsmári Sv. Bjursele 25 Rauðsmári Sv. Undrom 45 Hvítsmári Borið á 3/6, 40 kg N ha i 14-18-18. Slegið 15/8. Tilraunir sem voru undirbónar samkvæmt áætlun: Tilraun nr. 480-77. Rabarbaraafbrigði. 11/6: Plöntur af 19 stofnum gróöursettar. i Tilraun nr. 398-77. Ath. á berjarunnum. 11/6: Gróðursettar voru 22 plöntur af 8 stofnum.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.