Fjölrit RALA - 24.11.1978, Page 40

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Page 40
Reykhólar 1977 32 F. ANNAÐ. Tilraun nr. 415-76. Athugun á Rrasstofnum, Skjaldfönn. a. Korpas vallarfoxgras b. 0l2j fjallasveifgras c. Holtj vallarsveifgras d. 0501j vallarfoxgras e. 0502, fjallafoxgras f. Snarrót g. Beringspuntur IAS 19 h. Fylking, vallarsveifgras i. "Super"^blanda, vallarsveifgras j. 0306, túnvingull Pessi athugun var meöhöndluö á sama hátt og nýrækt í kring bæöi með áburð og slátt. 13/6 virtust reitir jafn sprottnir og líta vel út, þó voru b- og e-liðir lakastir. J>egar áburðartilraunirnar á Skjaldfönn voru slegnar 9/8 var þúið að heyja athugunina. Ekki vannst tími til að gera uttekt á athugun í sept. eins og fyrirhugað var. Grasstofnatilraunir í Stórholti. Sáð til eftirtaldra tilrauna í Stórholti í Saurbæ. Sáð 29/6. Borið á 8/7. 394-77 Stofnar af túnvingli 401-77 Stofnar af vallarsveifgrasi 414-77 Stofnar af hávingli 429-77 Stofnar af vallarfoxgrasi. Allvel kom upp f öllum tilraununum, en ekki það^mikil spretta að hægt væri aö uppskera á eðlilegum sláttutima (i kringum mánaðamót ágúst september).

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.