Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 41

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 41
33 Reykhólar 1977 ÝMISLEGT. Tilraun nr. 480-77. RabarbaraafbrÍRði og Tilraun nr. 398-77. AthuRun á berjarunnum. Var sett niður en plan og merking glataðist. Tilraun nr. 413-77. Kalk á súran jarðveg. Ekki var lögð út ný tilraun á árinu^m.a. vegna þess að ekkert kalk var til. Tilraun nr. 303-77. Uppgræðsla kalins lands án jarðvinnslu, Ekki var um það mikið kal aö ræða á svæði Tilraunastöðvar innar á Reykhólum að þessi tilraun væri sett f gang. Ekki voru tök á að framkvæma eftirtaldar tilraunir sem voru á verkefnaskrá 1977,~ 435-77 ímsar tegundir og stofnar.^ 415-77 Athugun á grasstofnum í sáðsléttum hjá bændum. 479-77 Ýmis afbrigði af byggi o.fl. til grænfóðurs. 452-77 Vetrarafbrigði af korntegundum til beitar og þroskunar Eftirtaldar tilraunir voru lagðar niður á árinu. 16- 327-72 17- 327-72 13-310-73 P, K, kalk og S, P, K, kalk^og^S, Vaxandi N á tún, Neðri-Tungu, Rauðasandshreppi. Hjarðardal-Innri, Önundarfirði. Neðri-Tungu, Rauðasandshreppi.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.