Fjölrit RALA - 24.11.1978, Síða 45
37
Möðruvellir, Hólar 1977
Tilraun nr. 477-76. DreifingartLmi á N-áburði, Hólar.
Inarrefni, hkg/ha:
Borið á 1977 1976
N Slegiö: 7/7 23/7 Mt.
19/5 51,9 54,7 53,3 54,7
9/6 52,3 47,3 49,8 55,2
17/6 46,6 58,9 52,8 48,6
óáborið 44,5 58,5 51,5 49,3
Mt. 48,8 54,8
Endurtekningar 4 Meðalfrávik 4,10
Fritölur f. skekkju 18 Meðalsk. meðaltalsins 2,05
áburðarmagn: 120 N , 40 P, og 75 K kg/ha. P og K borið á
alla liöi 9/6.
19/5: Ca 12 sm niður á klaka. Jörð að grænka, en grátt yfi
tilraunalandið að lita vegna sinu.
9/6: Kuldakafli undanfarna viku.
Tilraun nr. 478-76. Athugun á minnkandi vaxtarauka. Hólar.
áburður kg/ha: Uppskera þe. hkg/ha: Mt.
N P K '77 2 ára
a. 0 0 0 23,6 22,4
b. 50 15 29 45,3 41,1
c. 100 31 58 58,7 53,4
d. 200 62 116 63,6 56,2
e. 300 92 174 68,8 60,1
f. 400 123 232 63,8 59,8
8- 500 154 290 59,3 52,6
Borið á 24/5. Slegið 7/7.
Endurtekningar 2 Meðalfrávik 6,45
Frítölur f. skekkju 6 Meðalsk. meðaltalsins 4,56
Notuð áburðarblanda 20:14:14.