Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 51
43
Möðruvellir, Hólar 1977
Tilraun nr. 414-76. Stofnar af hávingli.
Sáð 7. og 5. júní 1976.
Dýrf innustaðir.____ ___________Langhús.
Stofnar: Uppskera Gróðurhula Uppskera Gróðurhula
þe. hkg/ha: 27/5 - % þe. hkg/ha: 3/6 - %
1 . Dufa 59,8 61 14,4 30
2. Pétursey 44,9 43 32,5 25
3. Löken 59,2 64 17,5 34
4. Salten 61,0 60 8,4 20
5. Sena 54,7 65 14,7 34
6. Boris 58,8 75 16,3 24
7. Winge Pajbjerg 47,9 88 11,3 24
8. Rossa 54,8 69 0,5 5
Meðalfrávik 4,98 11,77
Meðalsk. meðaltals. 2,49 5,88
Borið á 27/5 3/6
Slegið 9/7 11/7
Um áburð, athugasemdir við áburðargjöf og endurvöxt sjá
næstu tilraun á undan.
Tilraun nr. 394-77. Stofnar af túnvingli.
Sáð og borið á 3/6 l Langhúsum og 7/6 á Efra-ási f Hola-
hreppi eftirtöldum stofnum: íslenskur túnvingull (danskt fræ),
Echo Dæhnfeldt, Svalbard, Rubina Roskilde, 0305, Taca Trifolium,
Fortress^ áburður var 80 kg N/ha í 17-17-17 á Efra-ási, en 93
kg N/ha f Langhúsum (reitir smækkaðir úr 14 m^ f 12 m^).
í Langhúsum var kúm beitt um haustið á þaö, sem upp kom.
á Efra-ási gengu sláturlömb á landinu í september og hreinsuðu
upp sáðgresi og arfa, sem var töluverður.
Tilraun nr. 429-77. Stofnar af vallarfoxgrasi.
Sáð og borið á 3/6 í Langhúsum og 7/6 á Efra-ási eftir-
töldum stofnum: 0501, 0503, Bottnia II, Engmo, Korpa,
L 0841, L 0884, Otto, Tarmo, Tammisto, Pergo Pajbjerg*. 0501
og 0503 eru íslenskir að uppruna, en fræið ræktað hjá Svalöv.
Um áburð og haustbeit sjá tilraun nr. 394-77.
Tilraun nr. 435-77. Ýmsar grastegundir og -stofnar.
Sáð og borið á 7/6 á Efra-Æsi eftirtöldum tegundum og
stofnum: Holt vallarsveifgras, Fylking vallarsveifgras, Garrison
Alopecurus arundinacea. IAS19 Beringspuntur, Leikvin hálingresi,
Kesto sandfax, IAS 302 Arctagrostis latifolia.
Um haustbeit og áburð sja tilraun nr. 394-77