Fjölrit RALA - 24.11.1978, Page 52

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Page 52
Möðruvellir, Hólar 1977 44 Tilraun nr. 21-415-76. Stofnar og tegundir grasa i sáðsléttum baenda. Ærladc jarsel. N-Þing. Sáð 27/6 1976, reitastærð 2 x 30 m, tvær endurtekningar. Veöur gott, land sæmilega unnið, jarðvegur rauöleitur í vestur- hluta reitanna. Fræ fellt niður með hrifu og síðan valtað. Vorið 1977 var nokkurt kal í" hjólförum dráttarvólarinnar, sem valtaði flagið. Voru hjólförin þvert á reitina og greinilegur munur milli tegunda. Kalið var metið f einingunum O(minnst) - I0(mest). A. Vallarsveifgras, Fylking B. Vallarfoxgras, Korpa C. Vallarfoxgras, 0501 D. Vallarsveifgras, Super + E. Fjallasveifgras, 012 F. Fjallafoxgras, 0502 G. Tónvingull, 0306 H. Vallarsveifgras, Holt I. Snarrót, íslensk J. Beringspuntur, IAS19 K. Túnvingull, fslenskur (S.F.) L. Tónvingull, Dasas M. Vallarfoxgras, Engmo N. Hálíngresi, Leikvin Kal 3,0 1,0 1,0 0 0 0 0 2,0 0 0 0 9,0 1,0 3,5 Tilraun nr. 22-415-77, Stofnar f sáðslóttum bænda, Bessastöðum, Vestur-Hónavatnssvslu. 2 Sáð 15/9 í einn reit 50 x 4 m af hverjum stofni. Ekki var sáð í landið í kring. Sáð var sömu stofnum og l Ærlaekjarseli nema Leikvin hálingresi.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.