Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 75

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 75
67 Skriðuklaustur 1977 Tilraun nr. 421-77. Samanburður á RrænfóðurteRundum or stofnum. Aburður : 17-7,4-14,1 (17-17-17). Uppskera þe. hkg/ha: A-liðir B-liðir 700 kg/ha 1100 kg/ha Meöaltal Slegið: 29/8 20/9 29/8 20/9 29/8 20/9 Tegund or stofn 1. Hafrar, Sol II 71,3 75,4 73,4 2. " , Maris Quest 54,0 62,5 58,3 3. Bygg, Mari 57,7 63,5 68,1 74,5 62,9 69,0 4. Westerwoldiskt rýgresi, Billion 36,7 36,2 39,0 42,0 37,8 39,1 5. ítalskt rýgresi, Tetila 31,4 39,9 35,6 6. Mergkál, Grúner Angeliter 53,0 48,7 .16/8 50,9 S1 .16/8 S1 .16/8 S1 7. Sumarrepja (SÍS '76) 64,3 59,1 68,4 60,4 66,4 59,7 8. Vetrarrepja Hurst 44,2 54,2 49,2 9. Fóðurnæpa, Civasto-R 68,3 56,2 62,2 10. Beitihreðka, Siletta 78.0 58.5 11x2 62,1 74,9 60,3 Mt. 59,2 54,3 61,8 59,8 60,4 55,8 Sáð 10/6. Borið á 10/6. Reitastærö: 4,0 x 2,5 m. Endurtekningar 3. Frítölur f. skekkju Meðalfrávik Meðalsk. meðaltalsins A-liðir 7,4 3,0 B-liðir 4,9 2,8 Tilraunalandið var ræst mýrlendi vel þurrt. __ Allar tegundirnar spíruðu nokkuð jafnt og sást alls staðar fyrir plöntum 24/6, hálfum mánuði eftir sáningu. Nokkuð bar á kálmaðki, og dóu plöntur af hans völdum, örugglega bæði af hreðku og næpu, og mun það eitthvað hafa dregið úr uppskerunni. Uppskera 9. liðar, fóðurnæpu var ve§in í tvennu lagi, blöð og næpa. Skiptist uppskeran þannig aö áburðarskammtur 700 kg/ha gaf^39,9 hkg/ha af blöðum og 28,4 hkg/ha af næpu, en 1100 k^/ha af áburði gaf 33,6 hkg/ha af blöðum og 22,6 hkg/ha af næpu í þe. Uppskerureitir viö aðalslátt 20/9 voru nál. 6,0 m^, slegnir með sláttuvól nema næpureitir, þar sem næpan var tekin upp með höndum og kálið skorið af. Uppskerumælingin á snemmþroska tegundunum, sem framkvæmd var 16/8 og 29/8 þegar þær virtust á róttu þroskastigi til að^ uppskerast, var gerð á þann hátt að klipptir voru tveir 0,5 mz hringir á hverjum reit. Athuganir voru geröar á einstökum reitum tilraunarinnar við uppskeru og fleiri timum og skráðar niður s.s. á blómgun, hæð og^skemmdum af froststormi og kálmaðki. Rýgresisreitirnir voru þeir einn sem spruttu nokkuð eftir uppskeru, en dágóð beit var komin á þá 20/10.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.