Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 79

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 79
71 Skriöuklaustur 1977 Tilraun nr. 404-77. Stofnar af Rulrófum. Tilraun þessi var á verkefnaskrá 1976, og var fræið til. Pað kom misvel upp eftir afbrigöum. Seint var sáð og í þurra jörðj sumarið var mjög þurrt og fremur kalt, og sprettan mjög lítil. Sáö 23/6. Tekiö upp 15/10. áburður: 1700 kg/ha garðáburöur (14-18-18). Afbrigði: 1. Doon Major. Húðaö með lyfi gegn kálmaðki. 2 . Östgó'ta II 3. Kálfafellsrófur frá Hvammi. 4. Wilhelmsburger 5. Chignecto 6. Acme Stofnar 1 og 2 hafa verulega yfirburði yfir hina. Östgó'tft. II gaf jafnar allgóðar matarrófur. Doon Major gaf einnig talsvert af allgóðum matarrófum. Hinir stofnarnir gáfu lítið af nothæfum rófum, og nr. 4 og 6 sama og ekkert. Tilraun nr. 480-77. Rabarbari. (Rheum rhaponticum. R. rhabarbrum. R, undulatum) Stofn Uppruni 1. Sunrise R. rhapont. Canada 2. Victoria R. rhapont England 3. Timperley Early R. rhapont England 4. Prince Albert R. rhapont England 5. Sidney Crimson R. rhapont ástralía 6. R • rhapont, Liub-jana, Júgoslavia 7. R. rhapont, Kaunas Lithauen 7. Mo skva Rússland 9. " Udine ítalía 10 Bucarest, Rúmenía 11. Poznan PÓlland 12. H.B. Bruxellensis Belgia 13. Karlsruhe, íýskaland 14. Tapioszele Ungverjaland 15. R. rhabarbrum, Tapioszele Ungverjaland 16. R. Undulatum, Tapioszele Ungverjaland 17. Mo skva Rússland 18. Strasbourg Frakkiand 19. R. rhabarbrum, Bucarest, Rúmenía Plöntur vaxnar upp af fræi komu 10/6 og voru settar niður í gamlan kálgarö á Keppingi, 3 plöntur af hverju afbrigði (4 af fáeinum). Allar plönturnar aö undanskildum 4 lifðu af sumarið. Margar þeirra voru þó mjög smáar, en hlóð var að þeim fyrir veturinn.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.