Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 80

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 80
Skriöuklaustur 1977 72 Tilraun nr. 490-77. Hvitkálsstofnar. Plantað út 25/6. Reitastærö 60 x 120 sm (3 plöntur). Áburöur (14-18-18) 1600 kg/ha. Endurtekningar 3. Lifandi plöntur Pungi R Stofnar Settar niöur Dauöar plöntur óþroskaö höfuö f>roskað höfuö Alls. mt. höfuð 1. Futura Fl Enkona P71 9 4 1 4 1.013 253 2. Olsok N61 9 7 2 0 3. Ditmarsker Dima 9 3 2 4 2.518 630 4. Gloria Fl 9 7 2 0 5. N F 50 N 69 9 4 0 5 1.677 335 6. Ditmarsker Marner Allfrúh 9 6 2 1 850 850 7. Stonehead Fl 9 2 0 7 1.913 273 8. Ditmarsker Orig. Berles 9 4 0 5 1.204 241 9. Julikongen N.F.N.61 N.71 9 6 1 2 607 304 10. Golden Acre 0212 q Hunderup P 70 7 0 2 989 494 11. Halöygen Lunde 9 3 2 4 261 130 Mislukkast haföi úöun gegn kálmaðki og hann drap mikiö af plöntum eins og sjá má á töflu. Kornræktartilraunir. Tvennt olli því aö kornræktartilraunir svöruöu litlum árangri. Sumariö var fremur kalt og úhagstætt^til kornræktar. Svo kom þaö úhapp fyrir, aö Jkúndur sluppu inn á Keppinginn.^þar sem tilraunirnar voru, 19. júní, og skemmdu svo mikið að blúmgun taföist og túk úeðlilega langan tima, þannig aö byggiö var aö skríöa allt til hausts. Eftirtaldar tilraunir voru settar niöur: 1. Tilraun 441-77. Vaxtarferill og þroskun byggs og veöurfar. Tilraun þessi sem nú var meö 10 afbrigöum^byggs var fram- kvæmd, vikulegar mælingar og lýsingar skráöar, og uppskorin 5. sept. og uppskera (korn og hálmur) send til Keldnaholts. Kornþroski var mjög lúlegur af ástæöum sem aö framan greinir. Framhald á næstu síöu.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.