Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 60

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 60
50 JARÐRÆKTARTILRAUNIR. Starfsemi tilraunastöðvanna í ár var með svipuðu sniði og undanfarið, nema tilraunúm hefur heldur fækkað. Þær voru síðastliðió sumar 110-120 talsins. Mest hefur tilraununum fækkað á Möóruvöllum. Áburðartilraunir og tilraxinir með grasstofna eru langstærstu flokkarnir með um 70 tilraunir. Tilraunir með matjurtir og berjarunna hafa síóustu ár verið meiri en oftast áður, og var umfang þeirra í ár svipað og undanfarið. Grænfóðurstilraunir voru ekki margar í ár. Af öðrum tilraunum má nefna tilraunir með búfjáráburð, illgresiseyðingu, fræ- og kornrækt og fleira. Helzta nýjung í tilraunastarfseminni var tilraun á Möðruvöllum, er könnuð voru áhrif svella að vetrinum á uppskeru og gróðurfar. Áburðartilraunimar eru flestar mjög gamlar, hin elsta frá 1938, og er hlutverk þeirra einkum að leiða í ljós laragtímaáhrif af notkun til- búins áburðar. Grasstofnatilraunirnar standa að jafnaði ekki mörg ár, en reynt er að fylgjast með gróðurfari í þeim,eftir að uppskerumælingum er hætt. Á öllum stöðvunum var uppskera tilraunanna mun minni en venja er vegna kulda í vor og sumar. Kal var þó ekki verulegt, heldur umfram allt minni spretta. Einnig var fræ- og komuppskera með allra minnsta móti. 10. tafla sýnir uppskeru í einni tilraun á hverri stöð. Þetta eru allt tilraunir með ólíkar tegundir N-áburðar, og tölurnar eru meðaltöl b-, d- og e-liða, en það eru liðir, sem fengu Kjama og kalksaltpétur. 10. tafla. Þe. hkg/ha 1979 Mt. Fjöldi ára Reykhólar 23.7 56.0 21 Möðruvellir 22.2 46.7 35 Skriðuklaustur 28.8 67.5 25 Sámsstaðir 52.7 57.3 23 Niðurstöður jarðræktartilrauna á stöðvunum birtast í sérstöku fjölriti, sem nefnist Jarðræktartilraunir 1979.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.