Fjölrit RALA - 10.03.1981, Side 11

Fjölrit RALA - 10.03.1981, Side 11
VII Formáli. Nú birtist í níunda sinn í einu hefti skýrsla um árlegar niður- stcður jarðræktartilrauna tilraunastöðvanna í jarðrækt. Hafa þær til þessa takmarkast að raestu við starfsemi tilraunastöðvanna á Reykhólum, Akureyri/Möðruvöllum, Skriðuklaustri og Sámsstöðum og samvinnu þeirra við búnaðarsambönd og Bændaskólann á Hólum um tilraunastarfsemi. Nýjung að þessu sinni er, að skýrsla um jarðræktarrannsóknir á til- raunastöðinni á Korpu birtist í sama hefti. Áður höfðu skýrslur um þá starfsemi birst sérstaklega, lengst af árlega, en síðasta skýrslan náði til áranna 1973-1978. Ekki hafði birst skýrsla um tilraunir á Korpu 1979 og því er tveggja ára niðurstöður þaðan að finna í þessu hefti. Skýrsla um tilraunir Bændaskólans á Hvanneyri kemur hins vegar út á vegum skólans eins og verið hefur. Loks er í heftinu skýrsla um tilraunir með einæra lúpínú á vegum gróðurnýtingardeildar Rala. Handrit að skýrslu tilraunastöðvanna á Reykhólum, Möðruvöllum, Skriðuklaustri og Sámsstöðum gerði Guðni Þorvaldsson að mestu leyti, en Hólmgeir Björnsson sá um útreikninga. Skráning gagna fór nú í fyrsta sinn fram um tölvuskjá beint inn á tölvudisk, þ.e. án þess að gataspjöld væru notuð sem milliliður. Tilraunastjórarnir lásu hand- ritið yfir og endurbættu í ýmsum greinum. Skýrslan um lúpínutilraunir var unnin af Andrési Arnalds og Sigfúsi Bjarnasyni. Við gerð Korpuskýrslunnar hafa margir komið við sögu. Hólmgeir Björnsson sá um tölvuuppgjör, þar sem því varð við komið. Þóroddur Sveinsson og Óli Valur Hansson tóku sainan gögn um matjurtatilraunir og Sigur- geir Ólafsson um kartöflutilraunir. Tryggvi Gunnarsson gerði saman- tekt á vaxtarmælingum kartaflna og grasa. Við samantekt annarra til- rauna unnu einkum Jónatan Hermannsson, Guðni Þorvaldsson og Hólmgeir Björnsson. Ennfremur sáu þeir um yfirlestur handrits og samræmingu. Kristín Emilsdóttir vélritaði skýrsluna, og Guðrún Hólmgeirsdóttir var tölvuritari. ÞÓtt margra hafi hér verið getið,hafa þó fleiri lagt þar nokkuð af mörkum og ógetið er þeirra fjölmörgu, sem hafa unnið að gerð til- rauna þeirra, sem skýrslan nær til.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.