Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 30

Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 30
Sámsstaðir 1980. E. GRÆNFÓÐUR RL 9 Sýnitilraun var á Stórhól, en hnn eyðilagðist vegna arfa. F. KARTÖFLUR. Tilraun nr. 390-80. Kartöfluafbrigði II. RL 120 Tilraunin var staðsett á svonefndum Stórhól vestan undir skjólbelti sem þar er. Kartöflurnar voru settar niður 29. maí og um leið var úðað með Afalon. Endurtekningar voru 3 og 10 plöntur í hverri endurtekningu. Vaxtarrými hverrar plöntu var 25x65 cm. Áburður: 2.5 tonn af 12-19-19 á ha. Kartöflurnar voru teknar upp 17. september. Meðalfrávik 0.94 Uppskera Stærðarflokkun <%) Þurrefni Mt. 2 ára hkg/ha Smælki 30-40 mm >40 mm (%) hkg/ha Þ.e.% 58-4-11 420 5 14 81 21.1 278 19.5 AK 11-4 392 2 6 92 19.6 254 18.0 AK 18-6 436 2 6 92 18.4 326 16.5 Alaska frostless 403 3 15 82 19.3 284 17.4 Gullauga 453 5 15 80 20.3 314 18.6 Knik 521 1 4 95 18.9 334 16.6 Premiere 77 391 4 9 87 18.5 296 17.6 Rauðar íslenskar 477 10 34 56 23.0 294 21.0 Sequoia 537 2 3 95 17.5 327 16.0 T-67-42-89 442 3 9 88 20.2 284 18.0 G. ANNAÐ. Nokkrum afbrigðum af einærri lúpínu var sáð á Stórhól í byrjun júní í moldarjarðveg (gamalt tún). Mikill arfi kom upp í reitunum og tafði fyrir sprettu. Eigi að siður spratt lúpínan vel. Hún var ekki uppskorin, en fylgst var með vexti hennar. 9. júní 14. júlí 4. ágúst voru öll afbrigði farin að spíra voru plönturnar orðnar um 20 sm á hæð. LÍtill munur var milli stofna nema hvað Blaue bitterlupine var heldur hávaxnari en aðrir stofnar. Uniharvest og Blaue bitterlupine eru blaðminni en hin afbrigðin og virðast hafa meiri tilhneigingu til að leggjast. 29. ágúst Lúpínan er gróskumikil og falleg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.