Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 124

Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 124
TILRAUNIR MED EINÆRAR LÚPÍNUTEGUNDIR Andrés Arnalds og Sigfús Bjarnason I. INNGANGUR. Einærar lúpínur eru víða um heim notaðar til framleiðslu á próteinríku fræi. Á tempruðum svæðum hafa þær verið reyndar sem græn- fóður, til haustbeitar eða votheysgerðar. Tilgangur tilraunanna, sem hófust 1979, er að kanna gildi þessara plantna í ræktun hérlendis. Alls hafa nú verið prófaðir 14 stofnar af þremur tegundum m.t.t. uppskeru, meltanleika og efnainnihalds. Þá hafa verið bornar saman aóferðir við sáningu, athugun gerð á sáðtíma og sáð- magni og könnuð áburðarþörf plantnanna. II. NIÐURSTÖÐUR TILRAUNA OG ATHUGANA. 1. Stofnatilraunir. Árin 1979 og 1980 var sáð í stofnatilraunir á þremur stöðum; í moldarjarðveg á Korpu, í mel á Keldnaholti og í malarborinn sand á Skóga- sandi. Sáðmagn var 200 kg/ha. Sáð var á yfirborð og aðeins rakað laus- lega yfir. Fræið var smitað með Rhizobium lupini smiti frá Rothamsted. Á reitina var borið bæði árin 150 kg/ha þrífosfat og 100 kg/ha af 50% kalí, en ekkert köfnunarefni. Auk þessara tilrauna voru gerðar athuganir á nokkrum lúpínustofnum á Sámsstöðum og Möðruvöllum. Niðurstöður þeirra er að finna í skýrslum þessara stöðva framar í ritinu. Uppskera var fremur lítil 1979, enda of seint sáð og árferði með afbrigðum slæmt. Tafla 1 sýnir uppskeru, meltanleika og próteininnihald stofnanna og er um aó ræða meðaltal frá tilraunastöðunum þremur. Árið 1980 var lélegustu stofnunum frá 1979 sleppt og nokkrum nýjum bætt inn. Sáð var um 20 maí á öllum stöðunum. Tafla 2 sýnir uppskeru lúpínustofnanna. Tveir stofnar skera sig úr með bærilega uppskeru, Uniharvest (Lupinus angustifolius) fenginn frá Vestur Þýskalandi og "WDT 6022/Polon" (Lupinus luteus) frá Póllanai, báðir með yfir 40 hkg/ha þegar best lætur. Vert er aó hafa í huga þegar niðurstöður þessara til- rauna eru skoðaðar að uppskera er heldur minni en ella vegna þess að fræið var ekki fellt vel niður við sáningu (sbr. lið 2).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.