Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 35
23
Reykhólar 1980
Tilraun nr. 413-76. Kalk á súran jarðveg, Miðjanes í Reykhólasveit. RL 238
Uppskera þe. hkg/ha:
Kalk tn/ha: 1980 Mt. 5 ára.
a. 0 56,1 38,6
b. 2 50,1 34,0
c. 8 51,5 37,2
d. 8 53,2 38,6
e. 20 52,9 36,9
Mt. 52,8 37,1
Borið á 3.6. Slegið 29.7.
Endurtekningar 4 Meðalfrávik 2,34
Frítölur f skekkju 12 Meðalsk. meðaltalsins 1,35
Áburður 500 kg/ha 23-11-11.
Reitir nr. 13, 16, 17, 19 og 20 voru kalkaðir 18.6. 1978 því ekki
var nóg kalk til, þegar kalkað var 1976 og urðu þessir reitir útundan
þá. Endurtekningar voru því 3 (2 af e-lið) 1976 og 1977.
3.6. Tilraunin jafngróin, en fremur litið sprottin. Engar gróðurskemmd-
ir. Dálítil beit haustið 1979 en ekki s.l. vor.
Tilraun nr. 326-73. Vaxandi skammtar af P og K, S og Ca. RL 233
Grunnáburður: 350 kg Kjarni ha:
_________19 Skjaldfönn_________ ____________18 Unaðsdalur
Kg/ha Uppskera hkg/ha, þe. mt. 8 ára
K 0 P 10 P 20 P 59 P Mt. 0 P 10 P 20 P 59 P Mt.
0 (17,7) (29,7)
25 19,3 19,6 29,4 22,8 27,2 33,1 33,0 31,1
50 (16,6) 20,1 22,6 26,5 23,1 (19,2) 26,3 30,0 33,7 30,0
50 (25,0) (32,1)
50 + kalk (25,8) (34,0)
50 + s1) (28,8) (34,3)
150 21,4 21,9 26,8 23,4 27,5 35,1 34,8 32,5
Mt. 20,2 21,4 27,6 23,1 27,0 32,7 33,8 31,2
Uppskera þe. . hkg/ha 1980.
0 P 10 P 20 P 59 P Mt. 0 P 10 P 20 P 59 P Mt.
0 (15,2) (30,3)
25 15,4 16,0 27,6 19,7 29,5 32,2 38,0 33,2
50 (13,4) 15,3 16,7 23,3 18,4 (8,6) 29,2 42,7 36,0 36,0
50 (21,7) (30,6)
50 + kalk (25,4) (31,9)
50 + S1J (22,0) (34,8)
150 18,9 19,1 25,4 21,1 22,1 31,8 39,8 31,2
Mt. 16,5 17,3 25,4 19,7 26,9 35,6 37,9 33,5
1) 60 kg/ha K^SO^.
Tölur í svigum eru ekki teknar með í meðaltöl.